Fengu góð viðbrögð við „pop-up-kvennaathvarfi“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 29. mars 2021 15:19 Sigþrúður Guðmundsóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, er djúpt snortin yfir viðbrögðunum. Fjöldi ábendinga og tilboða hafi borist. Til þess að geta tekið á móti konum og börnum í samkomubanni leitaði Kvennaathvarfið eftir húsnæði í gær. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og athvarfið því vel undirbúið fyrir komandi páskahátíð. Kvennaathvarfið auglýsti nánar tiltekið á Facebook eftir húsnæðinu fyrir svokallað pop-up kvennaathvarf. „Við höfum verið að leita að auka húsnæði til þess að hafa örugglega pláss fyrir allar okkar konur og börn næstu vikur. Ástæðan fyrir því er bæði sú að það hefur verið býsna mikil aðsókn undanfarið en samkomutakmarknir gera það líka að verkum að við viljum geta skipt upp hópnum upp í viðráðanlegri fjölda," segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Páskarnir eru á næsta leyti og segir Sigþrúður hátíðirnar oft vera álagstíma. Framundan séu margir dagar þar sem starfsemin er takmarkaðri og því betra að gulltryggja að hægt sé að taka á móti öllum. Sigþrúður er afar þakklát fyrir viðbrögðin við facebook-færslunni. „Það er segin saga þegar við í Kvennaathvarfinu biðjum um eitthvað þá rís upp her af fólki sem vill koma til hjálpar. Það er okkar mikla gæfa. Við fengum fullt af ábendingum og tilboðum í gær og erum bara að skoða það. Ég vona bara að við leysum úr þessu hratt,“ segir Sigþrúður og um leið ítrekar að pláss sé fyrir alla sem þurfa á kvennaathvarfinu að halda. Heimilisofbeldi Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Kvennaathvarfið auglýsti nánar tiltekið á Facebook eftir húsnæðinu fyrir svokallað pop-up kvennaathvarf. „Við höfum verið að leita að auka húsnæði til þess að hafa örugglega pláss fyrir allar okkar konur og börn næstu vikur. Ástæðan fyrir því er bæði sú að það hefur verið býsna mikil aðsókn undanfarið en samkomutakmarknir gera það líka að verkum að við viljum geta skipt upp hópnum upp í viðráðanlegri fjölda," segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Páskarnir eru á næsta leyti og segir Sigþrúður hátíðirnar oft vera álagstíma. Framundan séu margir dagar þar sem starfsemin er takmarkaðri og því betra að gulltryggja að hægt sé að taka á móti öllum. Sigþrúður er afar þakklát fyrir viðbrögðin við facebook-færslunni. „Það er segin saga þegar við í Kvennaathvarfinu biðjum um eitthvað þá rís upp her af fólki sem vill koma til hjálpar. Það er okkar mikla gæfa. Við fengum fullt af ábendingum og tilboðum í gær og erum bara að skoða það. Ég vona bara að við leysum úr þessu hratt,“ segir Sigþrúður og um leið ítrekar að pláss sé fyrir alla sem þurfa á kvennaathvarfinu að halda.
Heimilisofbeldi Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira