Gera ráð fyrir að geta fullbólusett 130 þúsund fyrir júnílok miðað við áætlun Pfizer Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. apríl 2021 12:04 Bólusetning með bóluefni Pfizer hófst á Íslandi þann 29. desember. epa Bólusetningar gegn Covid-19 ganga vel, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnlæknis, og verða 15 þúsund manns bólusettir í þessari viku. Vegna aukinnar framleiðslugetu Pfizer gera yfirvöld nú ráð fyrir að fullbólusetja 130 þúsund manns fyrir júnílok. Er þá aðeins gert ráð fyrir bóluefninu frá Pfizer en ekki Moderna, Janssen og AstraZeneca. Samkvæmt bólusetningaráætlun heilsugæslunnar fyrir þessa viku munu þeir sem fengu fyrri skammt 18. mars fá seinni skammt á morgun og þá verða allir sem fæddir eru 1951 eða fyrr boðaðir í bólusetningu á fimmtudag. Viðkomandi verða bólusettir með bóluefninu frá AstraZeneca. Á föstudaginn verða heilbrigðisstarfsmenn utan stofnana bólusettir með bóluefninu frá Moderna. Þórólfur sagðist fylgjast vel með þróun mála erlendis hvað varðaði bóluefnið frá AstraZeneca en ef það reyndist rétt að möguleg blóðtappamyndun væri fyrir hendi hjá yngra fólki breytti það ekki áætlunum hérlendis, þar sem bóluefnið væri aðeins gefið eldra fólki. Ef eitthvað nýtt kæmi fram er varðaði þann aldurshóp yrði það skoðað. Þórólfur sagðist ekki getað svarað því hvort yngri einstaklingar sem þegar hefðu fengið skammt af AstraZeneca fengju seinni skammtinn eða annað bóluefni. Spurður sagðist Þórólfur hafa miðað við 50 prósent hvað varðaði hlutfall þjóðarinnar sem þyrfti að bólusetja áður en hægt yrði að slaka á aðgerðum en ítrekaði að það væri þó einnig háð öðrum þáttum, svo sem stöðunni erlendis og útbreiðslu nýrra afbrigða. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Er þá aðeins gert ráð fyrir bóluefninu frá Pfizer en ekki Moderna, Janssen og AstraZeneca. Samkvæmt bólusetningaráætlun heilsugæslunnar fyrir þessa viku munu þeir sem fengu fyrri skammt 18. mars fá seinni skammt á morgun og þá verða allir sem fæddir eru 1951 eða fyrr boðaðir í bólusetningu á fimmtudag. Viðkomandi verða bólusettir með bóluefninu frá AstraZeneca. Á föstudaginn verða heilbrigðisstarfsmenn utan stofnana bólusettir með bóluefninu frá Moderna. Þórólfur sagðist fylgjast vel með þróun mála erlendis hvað varðaði bóluefnið frá AstraZeneca en ef það reyndist rétt að möguleg blóðtappamyndun væri fyrir hendi hjá yngra fólki breytti það ekki áætlunum hérlendis, þar sem bóluefnið væri aðeins gefið eldra fólki. Ef eitthvað nýtt kæmi fram er varðaði þann aldurshóp yrði það skoðað. Þórólfur sagðist ekki getað svarað því hvort yngri einstaklingar sem þegar hefðu fengið skammt af AstraZeneca fengju seinni skammtinn eða annað bóluefni. Spurður sagðist Þórólfur hafa miðað við 50 prósent hvað varðaði hlutfall þjóðarinnar sem þyrfti að bólusetja áður en hægt yrði að slaka á aðgerðum en ítrekaði að það væri þó einnig háð öðrum þáttum, svo sem stöðunni erlendis og útbreiðslu nýrra afbrigða.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira