Lögreglukonan sem skaut Wright ákærð fyrir manndráp Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2021 16:54 Umfangsmikil mótmæli hafa átt sér stað í kjölfar dauða Wright. AP/John Minchillo Lögreglukonan sem skaut Daunte Wright til bana eftir að hann var stöðvaður fyrir umfarðalagabrot verður ákærð fyrir manndráp. Hin 48 ára gamla Kimberly A. Potter, sem hafði starfað hjá lögreglunni í Brooklyn Center í Minnesota, segist hafa skotið Wright fyrir mistök er hann reyndi að komast á brott. Potter verður ákærður fyrir manndráp af annarri gráðu og gæti hún verið dæmd til allt að tíu ára fangelsisvistar, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hún segist hafa ætlað að skjóta hann með rafbyssu en hún hafi fyrir mistök tekið skammbyssu sína upp. Daunte Wright var tuttugu ára gamall svartur maður sem var stöðvaður á bíl sínum á sunnudaginn fyrir að vera á óskoðuðum bíl. Þá kom í ljós að búið var að gefa út handtökuskipun gegn Wright fyrir að hafa ekki mætti fyrir dómara og reyndi hann að komast undan þegar verið var að handtaka hann. Myndefni úr vestismyndavél Potter sýnir að hún tók upp byssu sína og hótaði að gefa Wright rafstuð. Hún hleypti svo af skoti í þann mund sem Wright keyrði á brott og virtist hún hissa á því að hafa skotið hann. Fjölskylda Wright segir ótækt að afsaka atvikið með því að um mistök hafi verið að ræða. Þetta sé enn eitt dæmið um það óréttlæti sem svartir Bandaríkjamenn verði fyrir frá réttarkerfi landsins. Wright hafi verið stöðvaður fyrir að vera á óskoðuðum bíl og hafi dáið fyrir vikið. Tilkynnt var í gær að Potter væri hætt í lögreglunni og sömuleiðis sagði lögreglustjóri Tim Gannon af sér. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Black Lives Matter Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Potter verður ákærður fyrir manndráp af annarri gráðu og gæti hún verið dæmd til allt að tíu ára fangelsisvistar, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hún segist hafa ætlað að skjóta hann með rafbyssu en hún hafi fyrir mistök tekið skammbyssu sína upp. Daunte Wright var tuttugu ára gamall svartur maður sem var stöðvaður á bíl sínum á sunnudaginn fyrir að vera á óskoðuðum bíl. Þá kom í ljós að búið var að gefa út handtökuskipun gegn Wright fyrir að hafa ekki mætti fyrir dómara og reyndi hann að komast undan þegar verið var að handtaka hann. Myndefni úr vestismyndavél Potter sýnir að hún tók upp byssu sína og hótaði að gefa Wright rafstuð. Hún hleypti svo af skoti í þann mund sem Wright keyrði á brott og virtist hún hissa á því að hafa skotið hann. Fjölskylda Wright segir ótækt að afsaka atvikið með því að um mistök hafi verið að ræða. Þetta sé enn eitt dæmið um það óréttlæti sem svartir Bandaríkjamenn verði fyrir frá réttarkerfi landsins. Wright hafi verið stöðvaður fyrir að vera á óskoðuðum bíl og hafi dáið fyrir vikið. Tilkynnt var í gær að Potter væri hætt í lögreglunni og sömuleiðis sagði lögreglustjóri Tim Gannon af sér.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Black Lives Matter Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira