Rodgers segir að brotamennirnir hafi beðist afsökunar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2021 22:01 Rodgers er með Leicester í Meistaradeildarsæti og undanúrslitum enska bikarsins eins og stendur. John Walton/Getty Brendan Rodgers, stjóri Leicester, segir að þeir James Maddison, Ayoze Perez og Hamza Choudhury hafi beðist afsökunar á brotum sínum um síðustu helgi. Besti maður Leicester í vetur, James Maddison, og þeir Hamza Choudhury og Ayoze Perez, brutu sóttvarnareglur á sunnudagskvöld fyrir rúmri viku þegar þeir héldu partý. Samkvæmt The Sun voru um 20 manns í gleðskapnum. Í leiknum gegn West Ham á sunnudaginn voru þeir fyrir utan hópinn en þeir hafa þó beðist afsökunar á framferði sínu. Þeir verða í hópnum sem mætir Southampton í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudag. „Við funduðum í vikunni og samþykktum þeirra afsökunarbeiðni,“ sagði Rodgers á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Þeir voru miður sín. Þeir voru ekki bara miður sín yfir sjálfum sér heldur einnig liðinu sem þeir brugðust.“ „En nú höfum við samþykkt þeirra afsökunarbeiðni og það var mjög góð orka í liðinu í dag. Ég held þetta muni sameina okkur á ný,“ bætti Rodgers við. Brendan Rodgers reveals James Maddison, Ayoze Perez and Hamza Choudhury have apologised to their Leicester team-mates https://t.co/bHhlC1fnHD— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Engin illindi en nauðsynlegt að refsa leikmönnum fyrir að brjóta reglur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir ekki annað hafa verið í boði en að refsa leikmönnunum þremur sem brutu sóttvarnareglur með því að halda partý. Þeir megi þó spila bikarleikinn mikilvæga næsta sunnudag. 12. apríl 2021 10:30 Southgate hvetur menn til að haga sér í aðdraganda EM Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hvatt leikmenn sína til að haga sér í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í sumar. 15. apríl 2021 09:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Besti maður Leicester í vetur, James Maddison, og þeir Hamza Choudhury og Ayoze Perez, brutu sóttvarnareglur á sunnudagskvöld fyrir rúmri viku þegar þeir héldu partý. Samkvæmt The Sun voru um 20 manns í gleðskapnum. Í leiknum gegn West Ham á sunnudaginn voru þeir fyrir utan hópinn en þeir hafa þó beðist afsökunar á framferði sínu. Þeir verða í hópnum sem mætir Southampton í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudag. „Við funduðum í vikunni og samþykktum þeirra afsökunarbeiðni,“ sagði Rodgers á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Þeir voru miður sín. Þeir voru ekki bara miður sín yfir sjálfum sér heldur einnig liðinu sem þeir brugðust.“ „En nú höfum við samþykkt þeirra afsökunarbeiðni og það var mjög góð orka í liðinu í dag. Ég held þetta muni sameina okkur á ný,“ bætti Rodgers við. Brendan Rodgers reveals James Maddison, Ayoze Perez and Hamza Choudhury have apologised to their Leicester team-mates https://t.co/bHhlC1fnHD— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Engin illindi en nauðsynlegt að refsa leikmönnum fyrir að brjóta reglur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir ekki annað hafa verið í boði en að refsa leikmönnunum þremur sem brutu sóttvarnareglur með því að halda partý. Þeir megi þó spila bikarleikinn mikilvæga næsta sunnudag. 12. apríl 2021 10:30 Southgate hvetur menn til að haga sér í aðdraganda EM Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hvatt leikmenn sína til að haga sér í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í sumar. 15. apríl 2021 09:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Engin illindi en nauðsynlegt að refsa leikmönnum fyrir að brjóta reglur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir ekki annað hafa verið í boði en að refsa leikmönnunum þremur sem brutu sóttvarnareglur með því að halda partý. Þeir megi þó spila bikarleikinn mikilvæga næsta sunnudag. 12. apríl 2021 10:30
Southgate hvetur menn til að haga sér í aðdraganda EM Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hvatt leikmenn sína til að haga sér í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í sumar. 15. apríl 2021 09:01