Boris í bobba: Rannsaka hvort kosningasjóðir hafi verið notaðir ólöglega Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2021 15:54 Boris Johnson, forsætisráðherra, var undir mmiklum þrýstingi á breska þinginu í dag. Breska þingið/Jessica Taylor Yfirkjörstjórn Bretlands tilkynnti í dag að hefja ætti formlega rannsókn sem snýr að Boris Johnson, forsætisráðherra. Rannsóknin snýr að því hvort Johnson hafi notað kosningasjóði til að gera endurbætur á íbúð sinni við Downing-stræti. Í tilkynningu frá yfirkjörstjórninni segir að upplýsingar hafi litið dagsins ljós sem bendi til þess að mögulega hafi slíkt brot verið framið. Öll spjót hafa beinst að forsætisráðherranum undanfarna daga eftir að hann var fyrst sakaður um að hafa notað kosningasjóði Íhaldsflokksins til framkvæmda í íbúð forsætisráðherra, sem er staðsett í Downing-stræti 11, yfir skrifstofum ráðuneytisins. Johnson sjálfur segist hafa notað eigin fé til framkvæmdanna, til viðbótar við þau þrjátíu þúsund pund sem hann átti rétt á úr ríkissjóði. Samkvæmt grein Sky News láku tölvupóstar sem sýna að auðugur bakhjarl Íhaldsflokksins bauð því að gefa flokknum 58 þúsund pund í fyrra. Samkvæmt póstunum var það vegna kostnaðar flokksins við eitthvað sem kallað var „Downing-strætis sjóðurinn“. Sá bakhjarl nefndi einnig fimmtán þúsund punda framlag, en það framlag er það eina sem skráð er í formleg skjöl flokksins. Johnson var undir miklum þrýstingi á þingi í dag en kom sér að mestu undan því að svara spurningum þingmanna um málið. Þegar hann var spurður að því hvort skattgreiðendur, Íhaldsflokkurinn, bakhjarl flokksins eða hann sjálfur hefði greitt fyrir framkvæmdirnar sagði hann: „Ég hef greitt fyrir framkvæmdirnar.“ Hvorki forsætisráðuneytið né Íhaldsflokkurinn hafa neitað því að flokkurinn hafi upprunalega greitt fyrir framkvæmdirnar úr kosningasjóðum flokksins. Bretland Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Í tilkynningu frá yfirkjörstjórninni segir að upplýsingar hafi litið dagsins ljós sem bendi til þess að mögulega hafi slíkt brot verið framið. Öll spjót hafa beinst að forsætisráðherranum undanfarna daga eftir að hann var fyrst sakaður um að hafa notað kosningasjóði Íhaldsflokksins til framkvæmda í íbúð forsætisráðherra, sem er staðsett í Downing-stræti 11, yfir skrifstofum ráðuneytisins. Johnson sjálfur segist hafa notað eigin fé til framkvæmdanna, til viðbótar við þau þrjátíu þúsund pund sem hann átti rétt á úr ríkissjóði. Samkvæmt grein Sky News láku tölvupóstar sem sýna að auðugur bakhjarl Íhaldsflokksins bauð því að gefa flokknum 58 þúsund pund í fyrra. Samkvæmt póstunum var það vegna kostnaðar flokksins við eitthvað sem kallað var „Downing-strætis sjóðurinn“. Sá bakhjarl nefndi einnig fimmtán þúsund punda framlag, en það framlag er það eina sem skráð er í formleg skjöl flokksins. Johnson var undir miklum þrýstingi á þingi í dag en kom sér að mestu undan því að svara spurningum þingmanna um málið. Þegar hann var spurður að því hvort skattgreiðendur, Íhaldsflokkurinn, bakhjarl flokksins eða hann sjálfur hefði greitt fyrir framkvæmdirnar sagði hann: „Ég hef greitt fyrir framkvæmdirnar.“ Hvorki forsætisráðuneytið né Íhaldsflokkurinn hafa neitað því að flokkurinn hafi upprunalega greitt fyrir framkvæmdirnar úr kosningasjóðum flokksins.
Bretland Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira