Framkvæmdastjóri NRA harðlega gagnrýndur fyrir misheppnaða tilraun til að drepa fíl Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. apríl 2021 07:37 „Það eina sem stoppar vondan kall með byssu er góður kall með byssu,“ sagði LaPierre skömmu eftir fjöldamorðið í Sandy Hook árið 2012. Myndbandsupptökur sem sýna framkvæmdastjóra hagsmunasamtaka bandarískra skotvopnaeigenda (NRA) skjóta fíl ítrekað án þess að takast að drepa skepnuna hafa verið harðlega gagnrýndar. Upptökurnar, sem eru frá 2013, sýna Wayne LaPierre skjóta á fílinn af færi. Þegar ljóst verður að honum hefur einungis tekist að særa dýrið taka leiðsögumennirnir sem fylgja honum LaPierre nær og sýna honum hvert hann á að skjóta. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tekst LaPierre ekki að drepa skepnuna og eftir þriðju tilraunina grípur Tony Makris, ráðgjafi LaPierre, til sinna ráða og skýtur fílinn banaskotinu. Að því loknu snýr hann sér við og óskar LaPierre til hamingju. Seinna sést Susan LaPierre, eiginkona framkvæmdastjórans, drepa fíl. Hún sker halann af dýrinu, heldur honum á lofti og segir: „Sigur“. „Á bak við karlalegar yfirlýsingar NRA eru hræddir litlir menn sem borga öðrum tugþúsundir dala fyrir að finna fyrir þá fíla svo þeir geti skotið illa á þá af stuttu færi,“ sagði Ingrid Newkirk, forseti dýraverndarsamtakanna Peta, í yfirlýsingu. Atvikin voru mynduð í Botsvana, þegar fílaveiðar voru löglegar. Þær voru bannaðar árið 2014 en heimilaðar aftur 2019. Í fyrra ákváðu stjórnvöld að bjóða veiðiheimildirnar upp. Um 130.000 þúsund fíla er að finna í Botsvana og eru þeir hvergi fleiri. Nánari umfjöllun um myndbandið má finna á vef The New Yorker. Skotveiði Bandaríkin Botsvana Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44 Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Upptökurnar, sem eru frá 2013, sýna Wayne LaPierre skjóta á fílinn af færi. Þegar ljóst verður að honum hefur einungis tekist að særa dýrið taka leiðsögumennirnir sem fylgja honum LaPierre nær og sýna honum hvert hann á að skjóta. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tekst LaPierre ekki að drepa skepnuna og eftir þriðju tilraunina grípur Tony Makris, ráðgjafi LaPierre, til sinna ráða og skýtur fílinn banaskotinu. Að því loknu snýr hann sér við og óskar LaPierre til hamingju. Seinna sést Susan LaPierre, eiginkona framkvæmdastjórans, drepa fíl. Hún sker halann af dýrinu, heldur honum á lofti og segir: „Sigur“. „Á bak við karlalegar yfirlýsingar NRA eru hræddir litlir menn sem borga öðrum tugþúsundir dala fyrir að finna fyrir þá fíla svo þeir geti skotið illa á þá af stuttu færi,“ sagði Ingrid Newkirk, forseti dýraverndarsamtakanna Peta, í yfirlýsingu. Atvikin voru mynduð í Botsvana, þegar fílaveiðar voru löglegar. Þær voru bannaðar árið 2014 en heimilaðar aftur 2019. Í fyrra ákváðu stjórnvöld að bjóða veiðiheimildirnar upp. Um 130.000 þúsund fíla er að finna í Botsvana og eru þeir hvergi fleiri. Nánari umfjöllun um myndbandið má finna á vef The New Yorker.
Skotveiði Bandaríkin Botsvana Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44 Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44
Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45