Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2021 15:15 Ólafur Örn Eyjólfsson á ferðinni með boltann í leik HK og Breiðabliks í Kórnum í fyrra. Vísir/Bára Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. HK-ingurinn Ólafur Örn Eyjólfsson hikaði ekki við að fara í tæklingar í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. Þegar upp var staðið þá leið styðstur tími á milli tæklinga hjá Ólafi Erni af öllum leikmönnum deildarinnar. Ólafur Örn fór alls í 54 tæklingar á 491 mínútu samkvæmt skráningu Wyscout sem þýðir að hann fór 9,9 sinnum í tæklingar á hverjar níutíu mínútur sem hann spilaði. Ólafur toppaði algjörlega í 1-0 tapleik á móti verðandi Íslandsmeisturum í Val í lok ágúst þegar hann fór alls í sextán tæklingar. Ólafur vann reyndar aðeins bara sjö af þessum sextán tæklingum í Valsleiknum og vann í heildina aðeins 46,3 prósent tæklinga sem hann fór í. Næstu á eftir Ólafi Erni var Stjörnumaðurinn Alex Þór Hauksson sem fór í 9,66 tæklingar á hverjar níutíu mínútu. Alex Þór fór þó í mun fleiri tæklingar í heildina eða alls 153 og vann líka 54,9 prósent þeirra. Þriðji var síðan Gróttumaðurinn Óskar Jónsson. Fjölnismenn fóru annars í flestar tæklingar og voru þar með mikla yfirburði. Grafarvogspiltar fóru alls í 1342 tæklingar en í öðru sæti var Fylkir með 1210 tæklingar. HK-menn fóru aftur á móti í fæstar tæklingar allra liða eða 1009 talsins. Einu minna en ÍA. Ólafur Örn Eyjólfsson spilaði bara þrjátíu prósent af mínútum í boði því annars hefðu þær eflaust verið miklu fleiri. Leikmenn sem fóru örast í tæklingar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Ólafur Örn Eyjólfsson, HK 9,9 sinnum á hverjar 90 mínútur 2. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 9,66 sinnum 3. Óskar Jónsson, Gróttu 9,55 4. Péter Zachán, Fjölni 9,33 5. Nikulás Val Gunnarsson, Fylki 9,31 6. Haukur Páll Sigurðsson, Val 9,20 7. Aron Bjarnason, Val 9,07 8. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 9,01 9. Valgeir Valgeirsson, HK 8,99 10. Ragnar Bragi Sveinsson, Fylki 8,88 Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31 Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Sjá meira
Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. HK-ingurinn Ólafur Örn Eyjólfsson hikaði ekki við að fara í tæklingar í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. Þegar upp var staðið þá leið styðstur tími á milli tæklinga hjá Ólafi Erni af öllum leikmönnum deildarinnar. Ólafur Örn fór alls í 54 tæklingar á 491 mínútu samkvæmt skráningu Wyscout sem þýðir að hann fór 9,9 sinnum í tæklingar á hverjar níutíu mínútur sem hann spilaði. Ólafur toppaði algjörlega í 1-0 tapleik á móti verðandi Íslandsmeisturum í Val í lok ágúst þegar hann fór alls í sextán tæklingar. Ólafur vann reyndar aðeins bara sjö af þessum sextán tæklingum í Valsleiknum og vann í heildina aðeins 46,3 prósent tæklinga sem hann fór í. Næstu á eftir Ólafi Erni var Stjörnumaðurinn Alex Þór Hauksson sem fór í 9,66 tæklingar á hverjar níutíu mínútu. Alex Þór fór þó í mun fleiri tæklingar í heildina eða alls 153 og vann líka 54,9 prósent þeirra. Þriðji var síðan Gróttumaðurinn Óskar Jónsson. Fjölnismenn fóru annars í flestar tæklingar og voru þar með mikla yfirburði. Grafarvogspiltar fóru alls í 1342 tæklingar en í öðru sæti var Fylkir með 1210 tæklingar. HK-menn fóru aftur á móti í fæstar tæklingar allra liða eða 1009 talsins. Einu minna en ÍA. Ólafur Örn Eyjólfsson spilaði bara þrjátíu prósent af mínútum í boði því annars hefðu þær eflaust verið miklu fleiri. Leikmenn sem fóru örast í tæklingar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Ólafur Örn Eyjólfsson, HK 9,9 sinnum á hverjar 90 mínútur 2. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 9,66 sinnum 3. Óskar Jónsson, Gróttu 9,55 4. Péter Zachán, Fjölni 9,33 5. Nikulás Val Gunnarsson, Fylki 9,31 6. Haukur Páll Sigurðsson, Val 9,20 7. Aron Bjarnason, Val 9,07 8. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 9,01 9. Valgeir Valgeirsson, HK 8,99 10. Ragnar Bragi Sveinsson, Fylki 8,88 Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Leikmenn sem fóru örast í tæklingar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Ólafur Örn Eyjólfsson, HK 9,9 sinnum á hverjar 90 mínútur 2. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 9,66 sinnum 3. Óskar Jónsson, Gróttu 9,55 4. Péter Zachán, Fjölni 9,33 5. Nikulás Val Gunnarsson, Fylki 9,31 6. Haukur Páll Sigurðsson, Val 9,20 7. Aron Bjarnason, Val 9,07 8. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 9,01 9. Valgeir Valgeirsson, HK 8,99 10. Ragnar Bragi Sveinsson, Fylki 8,88
Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31 Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Sjá meira
Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31
Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31