Sævaldur: Ætlum að halda áfram að vera með í partíinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2021 21:15 Það er gaman hjá Haukum þessa dagana. vísir/hulda margrét Sævaldur Bjarnason, þjálfari Hauka, var afar sáttur eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld, 93-91. Haukar hafa nú unnið þrjá leiki í röð og hafa heldur betur styrkt stöðu sína í fallbaráttu Domino's deildar karla. „Þetta var frábær sigur. Við spiluðum tuddavel og ég var rosalega ánægður með mitt lið,“ sagði Sævaldur við Vísi eftir leik. „Við kreistum þennan sigur út. Þeir tóku fjórtán sóknarfráköst og eru mjög öflugir þar. En við fráköstuðum þegar það skipti máli. Þetta var frábært.“ Haukar voru með lygilega 64 prósent þriggja stiga nýtingu í hálfleik en þrátt fyrir það var forskot Hauka bara fjögur stig, 51-47. Sævaldur hefði kosið að forskotið hefði verið stærra. „Mér fannst við vera með þá á löngum köflum. Við komumst tvisvar sinnum tíu stigum yfir en gerðum vitleysur í vörninni. Ég var svekktur því skotnýtingin var góð. Við erum með marga góða leikmenn,“ sagði Sævaldur. „Það eru þrír leikir eftir og næst förum við á Hlíðarenda, minn gamla heimavöll. Ég er bara spenntur. Við ætlum að gera allt sem við getum og núna er þetta í okkar höndum. Við þurfum bara að halda áfram að skila okkar og ég sé því ekkert til fyrirstöðu að liðið mitt haldi áfram að spila vel.“ Haukar unnu ótrúlega dramatískan sigur á KR í síðustu umferð og unnu núna aftur jafnan leik. Sævaldur kveðst ánægður með styrkinn sem hans menn hafa sýnt í þessum leikjum. „Ég er mjög sáttur. KR eru sexfaldir Íslandsmeistarar sem eru með lágvaxið lið og við þurftum að bregðast við því. Tindastóll er með stærri karla og við spiluðum á fleiri mönnum,“ sagði Sævaldur. „Deildin er góð og svo skemmtileg að við ætlum að halda áfram að vera með í partíinu.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
„Þetta var frábær sigur. Við spiluðum tuddavel og ég var rosalega ánægður með mitt lið,“ sagði Sævaldur við Vísi eftir leik. „Við kreistum þennan sigur út. Þeir tóku fjórtán sóknarfráköst og eru mjög öflugir þar. En við fráköstuðum þegar það skipti máli. Þetta var frábært.“ Haukar voru með lygilega 64 prósent þriggja stiga nýtingu í hálfleik en þrátt fyrir það var forskot Hauka bara fjögur stig, 51-47. Sævaldur hefði kosið að forskotið hefði verið stærra. „Mér fannst við vera með þá á löngum köflum. Við komumst tvisvar sinnum tíu stigum yfir en gerðum vitleysur í vörninni. Ég var svekktur því skotnýtingin var góð. Við erum með marga góða leikmenn,“ sagði Sævaldur. „Það eru þrír leikir eftir og næst förum við á Hlíðarenda, minn gamla heimavöll. Ég er bara spenntur. Við ætlum að gera allt sem við getum og núna er þetta í okkar höndum. Við þurfum bara að halda áfram að skila okkar og ég sé því ekkert til fyrirstöðu að liðið mitt haldi áfram að spila vel.“ Haukar unnu ótrúlega dramatískan sigur á KR í síðustu umferð og unnu núna aftur jafnan leik. Sævaldur kveðst ánægður með styrkinn sem hans menn hafa sýnt í þessum leikjum. „Ég er mjög sáttur. KR eru sexfaldir Íslandsmeistarar sem eru með lágvaxið lið og við þurftum að bregðast við því. Tindastóll er með stærri karla og við spiluðum á fleiri mönnum,“ sagði Sævaldur. „Deildin er góð og svo skemmtileg að við ætlum að halda áfram að vera með í partíinu.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira