Segja að Lionel Messi hafi ákveðið sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 11:30 Nú bendir allt til þess að Lionel Messi spili tvö tímabil í viðbót með Barcelona. EPA-EFE/Alejandro Garcia Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Lionel Messi sé búinn að ákveða að vera áfram hjá Barcelona svo framarlega sem félagið mæti ákveðnum skilyrðum. Síðasta sumar vildi Messi fara frá Barcelona og hélt því fram að hann gæti farið vegna klásúlu í samningi sínum. Barcelona var ósammála því að Messi ákveða að klára síðasta tímabilið í þessum samningi sínum í stað þess að fara með málið fyrir dómstóla. Messi var mjög óánægður með stjórnun félagsins og þá sérstaklega framkomu forseta félagsins. Nú hefur Joan Laporta snúið aftur í forsetastólinn og Barcelona hefur spilað betur eftir sem liðið hefur á tímabilið. Liðið klúðraði reyndar gullnu tækifæri á að komast á toppinn þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Granada í gær. Det er flere spanske medier som melder at Lionel Messi (33) har bestemt seg for å bli værende i Barcelona, dersom klubben kan oppfylle et par betingelser. https://t.co/hKlopRC6ZZ— Dagbladet Sport (@db_sport) April 30, 2021 Messi hefur verið orðaður við bæði peningaliðin Paris Saint-Germain og Manchester City í allan vetur og átti PSG að vera komið í forystu í því kapphlaupi samkvæmt TNT Sports í Brasilíu. Spænska TVE slær því hins vegar upp að Lionel Messi hafi ákveðið að vera áfram í Barcelona svo framarlega sem félaginu takist að mæta ákveðnum skilyrðum hans. Samkvæmt þessum fréttum á Messi að vera tilbúinn að helminga launin sín svo framarlega sem Barcelona geti fullvissað hann um að liðið verði með nógu öflugan leikmannahóp til að keppa um alla titla. Katalónska sjónvarpsstöðin TV3 sagði líka frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi fundið með Jorge Messi, föður og umboðsmanni Lionel Messi en þar áttu þær að hafa rætt framhaldið hjá besta leikmanninum í sögu spænska stórliðsins. Messi á að hafa beðið um tveggja ára samning sem þýddi að hann spilaði með Barcelona út 2022-23 tímabilið. Hann ætti því líka að vera í flottu formi þegar HM fer fram í Katar í lok ársins 2022. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Síðasta sumar vildi Messi fara frá Barcelona og hélt því fram að hann gæti farið vegna klásúlu í samningi sínum. Barcelona var ósammála því að Messi ákveða að klára síðasta tímabilið í þessum samningi sínum í stað þess að fara með málið fyrir dómstóla. Messi var mjög óánægður með stjórnun félagsins og þá sérstaklega framkomu forseta félagsins. Nú hefur Joan Laporta snúið aftur í forsetastólinn og Barcelona hefur spilað betur eftir sem liðið hefur á tímabilið. Liðið klúðraði reyndar gullnu tækifæri á að komast á toppinn þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Granada í gær. Det er flere spanske medier som melder at Lionel Messi (33) har bestemt seg for å bli værende i Barcelona, dersom klubben kan oppfylle et par betingelser. https://t.co/hKlopRC6ZZ— Dagbladet Sport (@db_sport) April 30, 2021 Messi hefur verið orðaður við bæði peningaliðin Paris Saint-Germain og Manchester City í allan vetur og átti PSG að vera komið í forystu í því kapphlaupi samkvæmt TNT Sports í Brasilíu. Spænska TVE slær því hins vegar upp að Lionel Messi hafi ákveðið að vera áfram í Barcelona svo framarlega sem félaginu takist að mæta ákveðnum skilyrðum hans. Samkvæmt þessum fréttum á Messi að vera tilbúinn að helminga launin sín svo framarlega sem Barcelona geti fullvissað hann um að liðið verði með nógu öflugan leikmannahóp til að keppa um alla titla. Katalónska sjónvarpsstöðin TV3 sagði líka frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi fundið með Jorge Messi, föður og umboðsmanni Lionel Messi en þar áttu þær að hafa rætt framhaldið hjá besta leikmanninum í sögu spænska stórliðsins. Messi á að hafa beðið um tveggja ára samning sem þýddi að hann spilaði með Barcelona út 2022-23 tímabilið. Hann ætti því líka að vera í flottu formi þegar HM fer fram í Katar í lok ársins 2022.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira