Maradona var „að deyja“ í tólf tíma áður en hann lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 09:31 Diego Maradona fór illa með sig en hann hafði getað fengið hjálp á þeim tólf tímum sem hann kvaldist. Getty/Marcos Brindicci Læknar og umsjónarfólk Diego Armando Maradona sýndu fífldirfsku og óviðeigandi hegðun í umönnun hans samkvæmt nýrri úttekt í Argentínu á dauða knattspyrnugoðsins. Rannsóknarnefnd lækna í Argentínu hefur skilað niðurstöðu sinni í úttekt sinni á dauða knattspyrnugoðsins Diego Armando Maradona. Maradona lést í lok nóvember í fyrra og í kjölfarið var mikil þjóðarsorg í Argentínu sem og annars staðar í heiminum þar sem Maradona var vinsæll. Maradona er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og þegar hann var upp á sitt besta þá komst enginn með tærnar þar sem hann var með hælana. Maradona care 'deficient and reckless' before death, medical board report finds https://t.co/BegEOgjxZT pic.twitter.com/3Xehckm8FY— Reuters (@Reuters) May 1, 2021 Dauði Maradona kom flestum mikið á óvart þrátt fyrir að hann hafi farið illa með sig. Um leið kom líka upp mikil gagnrýni á meðhöndlun Maradona en hann var frekar nýkominn heim eftir að hafa farið í heilaaðgerð í byrjun nóvember. Maradona lést á heimili sínu eftir að hafa fengið hjartaáfall. Það var hins vegar margt í ólesti þegar kom að þeirri umönnun sem hann fékk í aðdraganda dauða hans. Skýrsla rannsóknarnefndarinnar sýnir það og sannar. Rannsóknarnefndin kom saman í mars en hún var sett saman af argentínska dómsmálaráðuneytinu. Það er niðurstaða nefndarinnar að þeir sem sáu um Diego Maradona hafi gerst sekir um ábyrgðarleysi og ófagmennsku. Damning inquest into Diego Maradona's death discovers he was in 'agony' for at least 12 hours before he died https://t.co/yPfkM8Zoz0— MailOnline Sport (@MailSport) May 1, 2021 „Heilsuteymið sem sinnti (Diego Armando Maradona) sýndi af sér ófullnægjandi, gallaða og fífldjarfa hegðun,“ sagði meðal annars í skýrslunni sem Reuters segir frá. Í skýrslunni kemur fram að Mardona hafði orðið alvarlega veikur og hafi verið að deyja í kringum tólf tíma áður en hann lést um miðjan dag 25. nóvember. „Hann sýndi ótvíræð merki um óþægjandi í langan tíma og það er okkar niðurstaða að hann hafi ekki fengið rétta meðferð frá klukkan hálf eitt um nóttina,“ sagði í skýrslunni. Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Sjá meira
Rannsóknarnefnd lækna í Argentínu hefur skilað niðurstöðu sinni í úttekt sinni á dauða knattspyrnugoðsins Diego Armando Maradona. Maradona lést í lok nóvember í fyrra og í kjölfarið var mikil þjóðarsorg í Argentínu sem og annars staðar í heiminum þar sem Maradona var vinsæll. Maradona er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og þegar hann var upp á sitt besta þá komst enginn með tærnar þar sem hann var með hælana. Maradona care 'deficient and reckless' before death, medical board report finds https://t.co/BegEOgjxZT pic.twitter.com/3Xehckm8FY— Reuters (@Reuters) May 1, 2021 Dauði Maradona kom flestum mikið á óvart þrátt fyrir að hann hafi farið illa með sig. Um leið kom líka upp mikil gagnrýni á meðhöndlun Maradona en hann var frekar nýkominn heim eftir að hafa farið í heilaaðgerð í byrjun nóvember. Maradona lést á heimili sínu eftir að hafa fengið hjartaáfall. Það var hins vegar margt í ólesti þegar kom að þeirri umönnun sem hann fékk í aðdraganda dauða hans. Skýrsla rannsóknarnefndarinnar sýnir það og sannar. Rannsóknarnefndin kom saman í mars en hún var sett saman af argentínska dómsmálaráðuneytinu. Það er niðurstaða nefndarinnar að þeir sem sáu um Diego Maradona hafi gerst sekir um ábyrgðarleysi og ófagmennsku. Damning inquest into Diego Maradona's death discovers he was in 'agony' for at least 12 hours before he died https://t.co/yPfkM8Zoz0— MailOnline Sport (@MailSport) May 1, 2021 „Heilsuteymið sem sinnti (Diego Armando Maradona) sýndi af sér ófullnægjandi, gallaða og fífldjarfa hegðun,“ sagði meðal annars í skýrslunni sem Reuters segir frá. Í skýrslunni kemur fram að Mardona hafði orðið alvarlega veikur og hafi verið að deyja í kringum tólf tíma áður en hann lést um miðjan dag 25. nóvember. „Hann sýndi ótvíræð merki um óþægjandi í langan tíma og það er okkar niðurstaða að hann hafi ekki fengið rétta meðferð frá klukkan hálf eitt um nóttina,“ sagði í skýrslunni.
Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Sjá meira