Halldór: Veit ekki hvort við vorum að spara okkur fyrir heimferðina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2021 21:35 Frammistaða Þórsara olli Halldóri Erni Tryggvasyni, þjálfara liðsins, miklum vonbrigðum. vísir/vilhelm Þórsarar sóttu ekki gull í greipar Frammara í kvöld og töpuðu með tólf marka mun, 31-19. Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórs, var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum. „Þetta var hræðilegt af okkar hálfu. Við gáfumst upp í fyrri hálfleik þegar við fengum á okkur nokkur hraðaupphlaup. Ég veit hvað þetta er, andlegt, eða hvort menn séu búnir. Ég veit ekki hvað þetta er,“ sagði Halldór við Vísi eftir leik. Þórsarar eiga enn möguleika á að bjarga sér frá falli. Halldór er svekktur að hans menn hafi ekki gefið meira í leikinn í kvöld og sýnt vilja til að halda sér á lífi í Olís-deildinni. „Þetta er fullur möguleiki og við höfum fulla trú á þessu. Þeir segja það og frá mínu hjarta. Það var eins og við værum að spara okkur í dag. Ég veit ekki hvort við vorum að spara okkur fyrir heimferðina. Ég er drullusvekktur,“ sagði Halldór. Eftir jafnar upphafsmínútur skoraði Fram sex mörk í röð um miðbik fyrri hálfleiks og leit ekki um öxl eftir það. „Ég veit ekki hvað gerðist. Við koðnuðum niður og hættum að þora. Það er það eina sem ég bið drengina um að gera, að sýna lit á vellinum og hafa gaman að þessu,“ sagði Halldór. Honum fannst Þórsarar ekki líklegir til að koma til baka í kvöld. „Í rauninni ekki. Frammarar gerðu vel. Við reyndum að fara í sjö á sex, gera nýja hluti og skipta um menn í varnarleiknum en við vorum ekki líklegir.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - Þór 31-19 | Afleitir Þórsarar guldu afhroð í Safamýrinni Eftir þrjú töp í röð vann Fram stórsigur á Þór, 31-19, í Safamýrinni í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum komst Fram upp í 8. sæti deildarinnar. Þór er hins vegar í ellefta og næstsíðasta sætinu og staða liðsins verður alltaf erfiðari og erfiðari. 3. maí 2021 21:16 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
„Þetta var hræðilegt af okkar hálfu. Við gáfumst upp í fyrri hálfleik þegar við fengum á okkur nokkur hraðaupphlaup. Ég veit hvað þetta er, andlegt, eða hvort menn séu búnir. Ég veit ekki hvað þetta er,“ sagði Halldór við Vísi eftir leik. Þórsarar eiga enn möguleika á að bjarga sér frá falli. Halldór er svekktur að hans menn hafi ekki gefið meira í leikinn í kvöld og sýnt vilja til að halda sér á lífi í Olís-deildinni. „Þetta er fullur möguleiki og við höfum fulla trú á þessu. Þeir segja það og frá mínu hjarta. Það var eins og við værum að spara okkur í dag. Ég veit ekki hvort við vorum að spara okkur fyrir heimferðina. Ég er drullusvekktur,“ sagði Halldór. Eftir jafnar upphafsmínútur skoraði Fram sex mörk í röð um miðbik fyrri hálfleiks og leit ekki um öxl eftir það. „Ég veit ekki hvað gerðist. Við koðnuðum niður og hættum að þora. Það er það eina sem ég bið drengina um að gera, að sýna lit á vellinum og hafa gaman að þessu,“ sagði Halldór. Honum fannst Þórsarar ekki líklegir til að koma til baka í kvöld. „Í rauninni ekki. Frammarar gerðu vel. Við reyndum að fara í sjö á sex, gera nýja hluti og skipta um menn í varnarleiknum en við vorum ekki líklegir.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - Þór 31-19 | Afleitir Þórsarar guldu afhroð í Safamýrinni Eftir þrjú töp í röð vann Fram stórsigur á Þór, 31-19, í Safamýrinni í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum komst Fram upp í 8. sæti deildarinnar. Þór er hins vegar í ellefta og næstsíðasta sætinu og staða liðsins verður alltaf erfiðari og erfiðari. 3. maí 2021 21:16 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Umfjöllun: Fram - Þór 31-19 | Afleitir Þórsarar guldu afhroð í Safamýrinni Eftir þrjú töp í röð vann Fram stórsigur á Þór, 31-19, í Safamýrinni í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum komst Fram upp í 8. sæti deildarinnar. Þór er hins vegar í ellefta og næstsíðasta sætinu og staða liðsins verður alltaf erfiðari og erfiðari. 3. maí 2021 21:16