Flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 8. maí 2021 15:51 BIkarinn fer á loft í Safamýrinni. vísir/hulda margrét KA/Þór unnu sinni fyrsta deildarmeistaratitil í Olís-deild kvenna þegar þær sóttu Fram heim. KA/Þór þurftu jafntefli til og endaði leikurinn 27-27. „Okkur líður dásamlega, bara ótrúlega vel. Það er ótrúlega gaman að vinna. Þetta var erfiður leikur og við byrjuðum ekki nógu sterkt. Vörnin var kaflaskipt en seinni hálfleikurinn var mjög flottur,“ sögðu Martha og Rut, leikmenn KA/Þór, glaðar eftir leikinn. KA/Þór áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og fengu litla sem enga markvörslu. Hálfleikstölur voru 17-12 fyrir Fram og því erfitt verk fyrir höndum. „Við ákváðum í hálfleik að mæta þeim aðeins utar og berja aðeins á þeim og það skilaði sér. Við keyrðum á þær í seinni hálfleik og markvarslan var flott þannig það skilaði okkur þessum sigri.“ Þrátt fyrir að vera fyrsti deildarmeistaratitill KA/Þórs þá er þetta ekki fyrsti titillinn sem þær lyfta í Safamýrinni. Þær unnu Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í haust. „Það væri geggjað að taka á móti bikar heima í KA-heimilinu en þetta er erfiður útivöllur, klárlega. Okkur líður greinilega vel hérna, það er bara þannig.“ Næst á dagskrá er úrslitakeppnin og kváðu stelpurnar vel stemmdar fyrir henni. „Við erum vel stemmdar. Það er búið að vera ótrúlega góður andi í liðinu og við erum búnar að bæta okkur ótrúlega mikið. Við erum mjög tilbúnar.“ Nú tekur við rútuferð og flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld. Olís-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06 Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“ KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir. 8. maí 2021 10:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
„Okkur líður dásamlega, bara ótrúlega vel. Það er ótrúlega gaman að vinna. Þetta var erfiður leikur og við byrjuðum ekki nógu sterkt. Vörnin var kaflaskipt en seinni hálfleikurinn var mjög flottur,“ sögðu Martha og Rut, leikmenn KA/Þór, glaðar eftir leikinn. KA/Þór áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og fengu litla sem enga markvörslu. Hálfleikstölur voru 17-12 fyrir Fram og því erfitt verk fyrir höndum. „Við ákváðum í hálfleik að mæta þeim aðeins utar og berja aðeins á þeim og það skilaði sér. Við keyrðum á þær í seinni hálfleik og markvarslan var flott þannig það skilaði okkur þessum sigri.“ Þrátt fyrir að vera fyrsti deildarmeistaratitill KA/Þórs þá er þetta ekki fyrsti titillinn sem þær lyfta í Safamýrinni. Þær unnu Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í haust. „Það væri geggjað að taka á móti bikar heima í KA-heimilinu en þetta er erfiður útivöllur, klárlega. Okkur líður greinilega vel hérna, það er bara þannig.“ Næst á dagskrá er úrslitakeppnin og kváðu stelpurnar vel stemmdar fyrir henni. „Við erum vel stemmdar. Það er búið að vera ótrúlega góður andi í liðinu og við erum búnar að bæta okkur ótrúlega mikið. Við erum mjög tilbúnar.“ Nú tekur við rútuferð og flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld.
Olís-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06 Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“ KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir. 8. maí 2021 10:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06
Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“ KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir. 8. maí 2021 10:30