Ford mun frumsýna F-150 Lightning í maí Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. maí 2021 07:01 Skjáskot af myndbandi frá Ford. Ford hefur tilkynnt að rafdrifinn F-150 þann 19. maí. Bíllinn mun bera nafnið F-150 Lightning (Elding) eins og orðrómurinn hafði verið á kreiki um. Það vísar til sport-pallbíls sem var framleiddur árið 1993. Heimsfrumsýning um fara fram 19. maí eins og áður segir í höfuðstöðvum Ford í Dearborn og verður streymt beint á netinu. Bíllinn er væntanlegur næsta vor. Þá verður bíllinn sýnfur á „18 áhrifaríkum stöðum utan heimavallar síns, til að mynda á Time Square í New York og Las Vegas Boulevard.“ Ford virðist taka F-150 Lightning afar alvarlega, fyrirtækið hefur líkt kynningunni á bílnum við Model T bílinn og Mustang línuna. Skjáskot af myndbandi frá Ford, sem sýnir ríka sögu Ford pallbíla. „Annað slagði kemur nýr bíll á markað sem setur markaðinn úr jafnvægi og breytir leiknum. Model T, Mustang, Prius, Model 3. Nú er komið að F-150 Lightning. Uppáhalds bíll Ameríku í næstum hálfa öld er að stafrænivæðast og verður hreinn rafbíll. F-150 Ligtning getur knúið heimili í rafmagnsleysi, hann er fljótari en upprunalegi F-150 Lightning, sport-pallbíllinn og hann mun njóta stöðugra uppfærslna í gegnum netið,“ sagði Jim Farley forsetin Ford. Hann bætti svo við „Pallbíll framtíðarinnar mun vera smíðaður af miklum gæðum og skuldbindingu til sjálfbærni af hálfu Ford-UAW starfsmanna á Ford Rouge stöðinni, dómkirkju amerískrar framleiðslu og okkar tæknivæddustu verksmiðju.“ Vistvænir bílar Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent
Heimsfrumsýning um fara fram 19. maí eins og áður segir í höfuðstöðvum Ford í Dearborn og verður streymt beint á netinu. Bíllinn er væntanlegur næsta vor. Þá verður bíllinn sýnfur á „18 áhrifaríkum stöðum utan heimavallar síns, til að mynda á Time Square í New York og Las Vegas Boulevard.“ Ford virðist taka F-150 Lightning afar alvarlega, fyrirtækið hefur líkt kynningunni á bílnum við Model T bílinn og Mustang línuna. Skjáskot af myndbandi frá Ford, sem sýnir ríka sögu Ford pallbíla. „Annað slagði kemur nýr bíll á markað sem setur markaðinn úr jafnvægi og breytir leiknum. Model T, Mustang, Prius, Model 3. Nú er komið að F-150 Lightning. Uppáhalds bíll Ameríku í næstum hálfa öld er að stafrænivæðast og verður hreinn rafbíll. F-150 Ligtning getur knúið heimili í rafmagnsleysi, hann er fljótari en upprunalegi F-150 Lightning, sport-pallbíllinn og hann mun njóta stöðugra uppfærslna í gegnum netið,“ sagði Jim Farley forsetin Ford. Hann bætti svo við „Pallbíll framtíðarinnar mun vera smíðaður af miklum gæðum og skuldbindingu til sjálfbærni af hálfu Ford-UAW starfsmanna á Ford Rouge stöðinni, dómkirkju amerískrar framleiðslu og okkar tæknivæddustu verksmiðju.“
Vistvænir bílar Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent