Trans konur dæmdar í fimm ára fangelsi fyrir „tilraun til samkynhneigðar“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. maí 2021 07:00 Shakiro og vinkona hennar voru einnig dæmdar fyrir að særa blygðunarkennd annarra. Dómstóll í Kamerún hefur dæmt tvær trans konur í fimm ára fangelsi fyrir „tilraun til samkynhneigðar“ og önnur brot. Konurnar voru upphaflega handteknar vegna klæðaburðar á veitingastað. Kamerúnska samfélagsmiðlastjarnan Shakiro og vinkona hennar Patricia voru handteknar 8. febrúar síðastliðinn en mannréttindasamtök segja handtökuna til marks um aukna hörku yfirvalda í garð hinsegin fólks. Konurnar fengu í gær hámarksrefsingu, fimm ára fangelsi, fyrir tilraun til samkynhneigðar, auk þess sem þær voru fundnar sekar um að særa blygðunarkennd annarra og fyrir að geta ekki framvísað persónuskilríkjum. „Þetta er pólitísk ákvörðun,“ sagði Alice Nkom, einn lögmanna kvennanna. Hún sagði að dóminum yrði áfrýjað. Kamerún er eitt af þrjátíu ríkjum Afríku þar sem samkynhneigð er bönnuð. Þarlendir dómstólar hafa áður dæmt fólk í margra ára fangelsi fyrir meinta samkynhneigð. Alls hafa 53 verið handteknir í húsleit hjá HIV og alnæmissamtökum frá því í maí 2020. Hinsegin Kamerún Málefni transfólks Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira
Kamerúnska samfélagsmiðlastjarnan Shakiro og vinkona hennar Patricia voru handteknar 8. febrúar síðastliðinn en mannréttindasamtök segja handtökuna til marks um aukna hörku yfirvalda í garð hinsegin fólks. Konurnar fengu í gær hámarksrefsingu, fimm ára fangelsi, fyrir tilraun til samkynhneigðar, auk þess sem þær voru fundnar sekar um að særa blygðunarkennd annarra og fyrir að geta ekki framvísað persónuskilríkjum. „Þetta er pólitísk ákvörðun,“ sagði Alice Nkom, einn lögmanna kvennanna. Hún sagði að dóminum yrði áfrýjað. Kamerún er eitt af þrjátíu ríkjum Afríku þar sem samkynhneigð er bönnuð. Þarlendir dómstólar hafa áður dæmt fólk í margra ára fangelsi fyrir meinta samkynhneigð. Alls hafa 53 verið handteknir í húsleit hjá HIV og alnæmissamtökum frá því í maí 2020.
Hinsegin Kamerún Málefni transfólks Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira