Kennarar og gestafyrirlesarar munu geta sótt bætur ef málfrelsi þeirra er skert Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. maí 2021 10:07 Oxford-háskóli. Bresk stjórnvöld hyggjast kynna til sögunnar ný lög sem munu gera kennurum, nemendum og gestafyrirlesurum kleift að sækja bætur fyrir dómstólum ef háskólar brjóta gegn ákveðnum skilmálum um að þeir virði málfrelsi. Lögin leggja aukna ábyrgð á herðar háskólanna um að virða þær reglur um málfrelsi sem þeir hafa sjálfir sett sér. Þá verður í fyrsta sinn gerð sama krafa til stúdentasamtaka. Eftirlitsaðilar munu geta sektað háskólana og stúdentasamtökin ef þau brjóta gegn reglunum. Þá verður skipaður sérstakur „umboðsmaður málfrelsis“ sem mun rannsaka hugsanleg brot, til dæmis afboðun gestafyrirlesara eða grunsamlegar uppsagnir fræðamanna. Stjórnvöld segjast vonast til þess að breytingarnar verði til þess að háskólastarfsmönnum finnist þeir geta sett fram umdeildar eða óvinsælar kenningar og skoðanir, án þess að eiga það á hættu að missa vinnuna. Talsmaður samtaka breskra háskóla (UUK) bendir hins vegar á að háskólarnir séu nú þegar með reglur um málfrelsi og þær séu uppfærðar reglulega. Ný lög væru til þess fallin að auka á skrifræðið og gætu haft ófyrirséðar afleiðingar í för með sér. Jo Grady, framkvæmdastjóri University and College Union, segir mestu ógnina við málfrelsi fræðamanna koma frá stjórnvöldum og skólastjórnendum. Stjórnvöld ættu ekki að vera að setja reglur um hvað mætti og hvað mætti ekki segja, heldur einbeita sér að því að gera háskólunum kleift að bjóða fræðamönnum fasta langtíma starfssamninga. Mannréttindi Bretland Tjáningarfrelsi Háskólar Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Lögin leggja aukna ábyrgð á herðar háskólanna um að virða þær reglur um málfrelsi sem þeir hafa sjálfir sett sér. Þá verður í fyrsta sinn gerð sama krafa til stúdentasamtaka. Eftirlitsaðilar munu geta sektað háskólana og stúdentasamtökin ef þau brjóta gegn reglunum. Þá verður skipaður sérstakur „umboðsmaður málfrelsis“ sem mun rannsaka hugsanleg brot, til dæmis afboðun gestafyrirlesara eða grunsamlegar uppsagnir fræðamanna. Stjórnvöld segjast vonast til þess að breytingarnar verði til þess að háskólastarfsmönnum finnist þeir geta sett fram umdeildar eða óvinsælar kenningar og skoðanir, án þess að eiga það á hættu að missa vinnuna. Talsmaður samtaka breskra háskóla (UUK) bendir hins vegar á að háskólarnir séu nú þegar með reglur um málfrelsi og þær séu uppfærðar reglulega. Ný lög væru til þess fallin að auka á skrifræðið og gætu haft ófyrirséðar afleiðingar í för með sér. Jo Grady, framkvæmdastjóri University and College Union, segir mestu ógnina við málfrelsi fræðamanna koma frá stjórnvöldum og skólastjórnendum. Stjórnvöld ættu ekki að vera að setja reglur um hvað mætti og hvað mætti ekki segja, heldur einbeita sér að því að gera háskólunum kleift að bjóða fræðamönnum fasta langtíma starfssamninga.
Mannréttindi Bretland Tjáningarfrelsi Háskólar Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent