Sigríður Andersen sækist eftir öðru sæti: „Frelsi gegn helsi“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. maí 2021 06:45 Sigríður Andersen er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra. Vísir/Arnar Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lýst því yfir að hún sækist eftir öðru sætinu í prófkjöri flokksins í Reykjavík. Hún er nú fyrsti þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Frá þessu greinir Sigríður í Morgunblaðinu í dag. „Það er ekki bara sem þingmaður og ráðherra í tveimur síðustu ríkisstjórnum sem ég hef haft að leiðarljósi hina sígildu stefnu Sjálfstæðisflokksins um frelsi manna til orðs og æðis. Mér hefur, frá því ég man eftir mér, fundist brýnt að standa vörð um frelsið. Ekki bara þegar vel gengur og allir eru kátir og hressir heldur einmitt þegar sótt er að frelsinu úr öllum áttum með misveigamiklum rökum. Frelsið tapast sjaldan í einni svipan en hægt og bítandi saxast á það ef stjórnlyndi, ótti eða andvaraleysi grefur um sig meðal frjálslyndra manna,“ segir þingmaðurinn meðal annars. „Sem þingmaður hef ég og mun áfram tala fyrir raunhæfum leiðum í samgöngumálum og umhverfismálum, fjölbreyttara rekstrarformi í heilbrigðisþjónustu og lægri álögum á fólk og fyrirtæki. Nú þegar við losnum úr viðjum veirunnar hafa tækifærin til að tala máli heimilanna og atvinnulífsins sjaldan verið betri. Sjálfstæðisflokkurinn á brýnt erindi við kjósendur í haust. Hann þarf að leiða næstu ríkisstjórn á forsendum hinnar sígildu stefnu sinnar um frelsi gegn helsi. Ég vil leggja mitt af mörkum til að svo verði.“ Sigríður var dómsmálaráðherra á árunum 2017 til 2019 en sagði af sér vegna Landsréttarmálsins svokallaða. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Landsréttarmálið Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Frá þessu greinir Sigríður í Morgunblaðinu í dag. „Það er ekki bara sem þingmaður og ráðherra í tveimur síðustu ríkisstjórnum sem ég hef haft að leiðarljósi hina sígildu stefnu Sjálfstæðisflokksins um frelsi manna til orðs og æðis. Mér hefur, frá því ég man eftir mér, fundist brýnt að standa vörð um frelsið. Ekki bara þegar vel gengur og allir eru kátir og hressir heldur einmitt þegar sótt er að frelsinu úr öllum áttum með misveigamiklum rökum. Frelsið tapast sjaldan í einni svipan en hægt og bítandi saxast á það ef stjórnlyndi, ótti eða andvaraleysi grefur um sig meðal frjálslyndra manna,“ segir þingmaðurinn meðal annars. „Sem þingmaður hef ég og mun áfram tala fyrir raunhæfum leiðum í samgöngumálum og umhverfismálum, fjölbreyttara rekstrarformi í heilbrigðisþjónustu og lægri álögum á fólk og fyrirtæki. Nú þegar við losnum úr viðjum veirunnar hafa tækifærin til að tala máli heimilanna og atvinnulífsins sjaldan verið betri. Sjálfstæðisflokkurinn á brýnt erindi við kjósendur í haust. Hann þarf að leiða næstu ríkisstjórn á forsendum hinnar sígildu stefnu sinnar um frelsi gegn helsi. Ég vil leggja mitt af mörkum til að svo verði.“ Sigríður var dómsmálaráðherra á árunum 2017 til 2019 en sagði af sér vegna Landsréttarmálsins svokallaða.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Landsréttarmálið Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira