Kemur til greina að óska eftir AstraZeneca frá Norðmönnum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. maí 2021 19:07 Svandís er bjartsýn á næstu vikur. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir koma til greina að óska eftir bóluefni Astra Zeneca frá Norðmönnum, sem hafa tilkynnt um að þeir muni ekki nota bóluefnið. Bólusetningar eru á undan áætlun hér á landi og áfram stefnt að afléttingu aðgerða í lok næsta mánaðar. „Það kemur alveg til álita,“ segir Svandís, en Íslendingar fengu sextán þúsund skammta af efninu að láni frá Norðmönnum í síðasta mánuði, á meðan þeir tóku ákvörðun um hvort notkun þess yrði framhaldið eða ekki. Hún segir engar breytingar fyrirhugaðar á notkun Astra Zeneca hér á landi. „Það er verið að nota Astra Zeneca víðast hvar í Evrópu og sóttvarnalæknir hefur ekki séð ástæðu til að breyta áformum þar um.“ Um fimmtíu prósent landsmanna hefur nú fengið bólusetningu, að fullu eða hluta, og því útlit fyrir að áætlun stjórnvalda um að aflétta öllum aðgerðum innanlands í byrjun júlí muni standast. „Staðan í bólusetningum er mjög góð. Við erum í raun og veru á undan áætlun þar. Staðan á landamærunum hefur líka verið góð þannig að við sjáum sem betur fer fyrir endann á þessu öllu saman.“ Þá verður fleiri farþegum gert að dvelja í sóttvarnahúsi við komuna til landsins með möguleika á undanþágu, frá og með 18. maí, samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra þess efnis. Sérstök áhættusvæði eru nú 164 talsins en voru 131. Þá munu til dæmis farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
„Það kemur alveg til álita,“ segir Svandís, en Íslendingar fengu sextán þúsund skammta af efninu að láni frá Norðmönnum í síðasta mánuði, á meðan þeir tóku ákvörðun um hvort notkun þess yrði framhaldið eða ekki. Hún segir engar breytingar fyrirhugaðar á notkun Astra Zeneca hér á landi. „Það er verið að nota Astra Zeneca víðast hvar í Evrópu og sóttvarnalæknir hefur ekki séð ástæðu til að breyta áformum þar um.“ Um fimmtíu prósent landsmanna hefur nú fengið bólusetningu, að fullu eða hluta, og því útlit fyrir að áætlun stjórnvalda um að aflétta öllum aðgerðum innanlands í byrjun júlí muni standast. „Staðan í bólusetningum er mjög góð. Við erum í raun og veru á undan áætlun þar. Staðan á landamærunum hefur líka verið góð þannig að við sjáum sem betur fer fyrir endann á þessu öllu saman.“ Þá verður fleiri farþegum gert að dvelja í sóttvarnahúsi við komuna til landsins með möguleika á undanþágu, frá og með 18. maí, samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra þess efnis. Sérstök áhættusvæði eru nú 164 talsins en voru 131. Þá munu til dæmis farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira