FH-ingar manni fleiri í 181 mínútu af 270 í Pepsi Max deildinni í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2021 16:02 Hér má sjá aðstæður á Kaplakrikavelli eftir að Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson var rekinn af velli á móti FH. Vísir/Hulda Margrét Allir þrír mótherjar FH-inga til þessa í sumar hafa misst af mann af velli með rautt spjald. HK-ingar þurfa því að passa sig í kvöld ef það eru einhver álög á andstæðingum Hafnarfjarðarliðsins. FH-ingar geta komist upp í toppsæti Pepsi Max deildar karla í kvöld þegar þeir heimsækja HK-inga í Kórinn í fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. FH liðið hefur náð í sjö stig af níu mögulegum og skorað átta mörk í þessum fyrstu þremur leikjum. Það sem er einna athyglisverðast við þessa þrjá leiki eru rauðu spjöld andstæðinganna en í öllum þremur leikjunum hafa mótherjar FH misst mann af velli í fyrri hálfleik. Það þýðir að FH-liðið er búið að spila manni fleiri í 181 mínútu af 270 í sumar eða 67 prósent leiktímans. Ef við tökum uppbótartíma með inn í myndina þá er þetta meira en tvö hundruð mínútur. Markatala FH ellefu á móti ellefu er 1-1 en þeir eru 7-1 yfir ellefu á móti tíu. Fylkismaðurinn Unnar Steinn Ingvarsson fékk seinna gula spjaldið sitt á 36. mínútu eftir að hafa fengið það fyrra tveimur mínútum áður. FH var 1-0 yfir á móti Fylki þegar rauða spjaldið fór á loft en vann leikinn 2-0. Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson fékk beint rautt spjald á 24. mínútu í 1-1 jafntefli FH á móti Val en staðan var þá markalaus. Skagamaðurinn Hákon Ingi Jónsson fékk sitt annað gula spjald á 29. mínútu eftir að hafa fengið það fyrra þremur mínútum áður. FH var 1-0 undir á móti ÍA þegar rauða spjaldið fór á loft en vann leikinn 5-1. FH-liðið ellefu á móti ellefu 89 mínútur (33% leiktímans) FH 1 mark Mótherjar 1 mark - FH-liðið ellefu á móti tíu 181 mínúta (67% leiktímans) [Plús 32 mínútur í uppbótatíma] FH 7 mörk Mótherjar 1 mark Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
FH-ingar geta komist upp í toppsæti Pepsi Max deildar karla í kvöld þegar þeir heimsækja HK-inga í Kórinn í fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. FH liðið hefur náð í sjö stig af níu mögulegum og skorað átta mörk í þessum fyrstu þremur leikjum. Það sem er einna athyglisverðast við þessa þrjá leiki eru rauðu spjöld andstæðinganna en í öllum þremur leikjunum hafa mótherjar FH misst mann af velli í fyrri hálfleik. Það þýðir að FH-liðið er búið að spila manni fleiri í 181 mínútu af 270 í sumar eða 67 prósent leiktímans. Ef við tökum uppbótartíma með inn í myndina þá er þetta meira en tvö hundruð mínútur. Markatala FH ellefu á móti ellefu er 1-1 en þeir eru 7-1 yfir ellefu á móti tíu. Fylkismaðurinn Unnar Steinn Ingvarsson fékk seinna gula spjaldið sitt á 36. mínútu eftir að hafa fengið það fyrra tveimur mínútum áður. FH var 1-0 yfir á móti Fylki þegar rauða spjaldið fór á loft en vann leikinn 2-0. Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson fékk beint rautt spjald á 24. mínútu í 1-1 jafntefli FH á móti Val en staðan var þá markalaus. Skagamaðurinn Hákon Ingi Jónsson fékk sitt annað gula spjald á 29. mínútu eftir að hafa fengið það fyrra þremur mínútum áður. FH var 1-0 undir á móti ÍA þegar rauða spjaldið fór á loft en vann leikinn 5-1. FH-liðið ellefu á móti ellefu 89 mínútur (33% leiktímans) FH 1 mark Mótherjar 1 mark - FH-liðið ellefu á móti tíu 181 mínúta (67% leiktímans) [Plús 32 mínútur í uppbótatíma] FH 7 mörk Mótherjar 1 mark
FH-liðið ellefu á móti ellefu 89 mínútur (33% leiktímans) FH 1 mark Mótherjar 1 mark - FH-liðið ellefu á móti tíu 181 mínúta (67% leiktímans) [Plús 32 mínútur í uppbótatíma] FH 7 mörk Mótherjar 1 mark
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira