Sjáðu mörkin í sigri Vals á KR og tvennu Ásgeirs og Ágústs Sindri Sverrisson skrifar 18. maí 2021 09:33 Ágúst Eðvald Hlynsson er farinn að láta vel til sín taka í liði FH og fagnar hér marki gegn HK. vísir/vilhelm FH, KA og Valur jöfnuðu Víking að stigum á toppi Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í gær með sigrum. Liðin hafa nú tíu stig hvert eftir fjórar umferðir. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins eru komin á Vísi. KR vann stórleikinn við Val 3-2 þar sem fyrsta mark leiksins var afskaplega slysalegt. Guðjón Baldvinsson fékk boltann í höfuðið af stuttu færi og náði einhvern veginn að stýra honum á markið, þar sem hann fór á milli fóta Hannesar Þórs Halldórssonar. Klippa: Mörkin úr sigri Vals á KR Sebastian Hedlund jafnaði metin fyrir Val eftir hornspyrnu og Haukur Páll Sigurðsson kom Val yfir með fallegu skoti. Sigurður Egill Lárusson skoraði þriðja mark Vals, auðveldlega, eftir undirbúning Kristins Freys Sigurðssonar en KR minnkaði muninn úr vítaspyrnu Pálma Rafns Pálmarssonar sem Stefán Árni Geirsson fiskaði. Ásgeir Sigurgeirsson var í stuði í Keflavík og skoraði tvö marka KA, og var það fyrra sérlega fallegt. Ástbjörn Þórðarson jafnaði metin í 1-1 fyrir Keflavík á milli marka Ásgeirs. Klippa: Mörkin úr sigri KA á Keflavík Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði þriðja mark KA og Elfar Árni Aðalsteinsson, sem er að komast í gang eftir krossbandsslit, innsiglaði sigurinn. Í Kórnum kom Birnir Snær Ingason HK yfir en Ágúst Eðvald Hlynsson svaraði því með tveimur mörkum fyrir FH. Steven Lennon skoraði svo þriðja mark FH-inga þegar skammt var eftir. Mörkin úr þeim leik og öll önnur mörk úr 4. umferðinni má sjá í markasyrpunni hér að neðan. Klippa: Öll mörkin í 4. umferð Pepsi Max-deildar karla Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 2-3 | Valsmenn sóttu sigur á Meistaravelli Valur vann 2-3 sigur á KR þegar þessi sigursælustu lið í íslenskri fótboltasögu áttust við á Meistaravöllum í stórleik 4. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 17. maí 2021 21:53 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 1-3 | Ágúst Eðvald lykillinn að sigri FH FH kom sér upp í fyrsta sæti deildarinnar eftir sigur á HK á útivelli 3-1. Þeir eru alls komnir með 10 stig eftir fjórar umferðir en HK hefur ekki ennþá náð að sigra leik á tímabilinu. 17. maí 2021 21:07 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 1-4 | KA tyllti sér á toppinn KA menn eru í toppsæti Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu þegar fjórum umferðum er lokið. Þeir unnu góðan 4-1 útisigur í Keflavík í kvöld og eru jafnir Víkingi, FH og Val að stigum á toppnum. 17. maí 2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 0-0 | Markalaust í botnslagnum ÍA og Stjarnan eru í fallbaráttu Pepsi Max-deildar karla í fótbolta með tvö stig eftir markalaust jafntefli í leik liðanna í kvöld. 17. maí 2021 21:04 Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
KR vann stórleikinn við Val 3-2 þar sem fyrsta mark leiksins var afskaplega slysalegt. Guðjón Baldvinsson fékk boltann í höfuðið af stuttu færi og náði einhvern veginn að stýra honum á markið, þar sem hann fór á milli fóta Hannesar Þórs Halldórssonar. Klippa: Mörkin úr sigri Vals á KR Sebastian Hedlund jafnaði metin fyrir Val eftir hornspyrnu og Haukur Páll Sigurðsson kom Val yfir með fallegu skoti. Sigurður Egill Lárusson skoraði þriðja mark Vals, auðveldlega, eftir undirbúning Kristins Freys Sigurðssonar en KR minnkaði muninn úr vítaspyrnu Pálma Rafns Pálmarssonar sem Stefán Árni Geirsson fiskaði. Ásgeir Sigurgeirsson var í stuði í Keflavík og skoraði tvö marka KA, og var það fyrra sérlega fallegt. Ástbjörn Þórðarson jafnaði metin í 1-1 fyrir Keflavík á milli marka Ásgeirs. Klippa: Mörkin úr sigri KA á Keflavík Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði þriðja mark KA og Elfar Árni Aðalsteinsson, sem er að komast í gang eftir krossbandsslit, innsiglaði sigurinn. Í Kórnum kom Birnir Snær Ingason HK yfir en Ágúst Eðvald Hlynsson svaraði því með tveimur mörkum fyrir FH. Steven Lennon skoraði svo þriðja mark FH-inga þegar skammt var eftir. Mörkin úr þeim leik og öll önnur mörk úr 4. umferðinni má sjá í markasyrpunni hér að neðan. Klippa: Öll mörkin í 4. umferð Pepsi Max-deildar karla Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 2-3 | Valsmenn sóttu sigur á Meistaravelli Valur vann 2-3 sigur á KR þegar þessi sigursælustu lið í íslenskri fótboltasögu áttust við á Meistaravöllum í stórleik 4. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 17. maí 2021 21:53 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 1-3 | Ágúst Eðvald lykillinn að sigri FH FH kom sér upp í fyrsta sæti deildarinnar eftir sigur á HK á útivelli 3-1. Þeir eru alls komnir með 10 stig eftir fjórar umferðir en HK hefur ekki ennþá náð að sigra leik á tímabilinu. 17. maí 2021 21:07 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 1-4 | KA tyllti sér á toppinn KA menn eru í toppsæti Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu þegar fjórum umferðum er lokið. Þeir unnu góðan 4-1 útisigur í Keflavík í kvöld og eru jafnir Víkingi, FH og Val að stigum á toppnum. 17. maí 2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 0-0 | Markalaust í botnslagnum ÍA og Stjarnan eru í fallbaráttu Pepsi Max-deildar karla í fótbolta með tvö stig eftir markalaust jafntefli í leik liðanna í kvöld. 17. maí 2021 21:04 Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 2-3 | Valsmenn sóttu sigur á Meistaravelli Valur vann 2-3 sigur á KR þegar þessi sigursælustu lið í íslenskri fótboltasögu áttust við á Meistaravöllum í stórleik 4. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 17. maí 2021 21:53
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 1-3 | Ágúst Eðvald lykillinn að sigri FH FH kom sér upp í fyrsta sæti deildarinnar eftir sigur á HK á útivelli 3-1. Þeir eru alls komnir með 10 stig eftir fjórar umferðir en HK hefur ekki ennþá náð að sigra leik á tímabilinu. 17. maí 2021 21:07
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 1-4 | KA tyllti sér á toppinn KA menn eru í toppsæti Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu þegar fjórum umferðum er lokið. Þeir unnu góðan 4-1 útisigur í Keflavík í kvöld og eru jafnir Víkingi, FH og Val að stigum á toppnum. 17. maí 2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 0-0 | Markalaust í botnslagnum ÍA og Stjarnan eru í fallbaráttu Pepsi Max-deildar karla í fótbolta með tvö stig eftir markalaust jafntefli í leik liðanna í kvöld. 17. maí 2021 21:04