Dró sér þrjár milljónir frá húsfélaginu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. maí 2021 10:32 Konan var dæmd til að endurgreiða húsfélaginu það sem hún dró til sín. Vísir/Vilhelm Kona var í gær dæmd, í Héraðsdómi Reykjavíkur, til þess að greiða húsfélaginu í Efstasundi 100 rétt rúmar 2,8 milljónir króna. Hún var ákærð fyrir að hafa, sem formaður húsfélagsins, dregið sér fé af reikningum húsfélagsins. Konan gegndi embætti formanns húsfélagsins frá september 2017 til maí 2019 en á þeim tíma var hún einnig eini prókúruhafi húsfélagsins. Frá og með septembermánuði 2017 voru húsfélagsgjöldin hækkuð um 5.000 krónur fyrir hverja íbúð, úr 9.000 í 14.000. Þær breytingar voru aðeins samþykktar af þremur íbúðareigendum í húsinu og var ekki boðað til húsfélagsfundar til að ræða hækkunina. Í dómi segir að óumdeilt sé að þessari hækkun hafi verið ætlað að standa straum af launagreiðslum til konunnar, sem voru 35.000 krónur á mánuði. Áður en konan tók við formennsku húsfélagsins hafði Eignaumsjón annast reikninga félagsins og höfðu til að mynda greiðslur húsfélagsgjaldanna áður runnið inn á reikning Eignaumsjónar og þaðan inn á reikning húsfélagsins. Eftir að konan tók við störfum sagði hún upp þjónustusamningi við Eignaumsjón, og runnu greiðslur húsfélagsgjaldanna þá beint inn á annan reikning húsfélagsins og gat þannig enginn fengið yfirlit af reikningi húsfélagsins nema í gegn um konuna. Í dómi kemur fram að konan hafi greitt sjálfri sér samtals 735 þúsund krónur í laun á þeim tæpum þremur árum sem hún var formaður húsfélagsins. Þá hafa greiðslur upp á 2.101.218 krónur verið raktar til konunnar af reikningum húsfélagsins og eiga þær greiðslur sér engar skýringar. Konunni var bolað úr embætti í maí 2019 en var hún þá búin að kaupa þrjár íbúðir í húsinu. Dómsmál Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Sjá meira
Konan gegndi embætti formanns húsfélagsins frá september 2017 til maí 2019 en á þeim tíma var hún einnig eini prókúruhafi húsfélagsins. Frá og með septembermánuði 2017 voru húsfélagsgjöldin hækkuð um 5.000 krónur fyrir hverja íbúð, úr 9.000 í 14.000. Þær breytingar voru aðeins samþykktar af þremur íbúðareigendum í húsinu og var ekki boðað til húsfélagsfundar til að ræða hækkunina. Í dómi segir að óumdeilt sé að þessari hækkun hafi verið ætlað að standa straum af launagreiðslum til konunnar, sem voru 35.000 krónur á mánuði. Áður en konan tók við formennsku húsfélagsins hafði Eignaumsjón annast reikninga félagsins og höfðu til að mynda greiðslur húsfélagsgjaldanna áður runnið inn á reikning Eignaumsjónar og þaðan inn á reikning húsfélagsins. Eftir að konan tók við störfum sagði hún upp þjónustusamningi við Eignaumsjón, og runnu greiðslur húsfélagsgjaldanna þá beint inn á annan reikning húsfélagsins og gat þannig enginn fengið yfirlit af reikningi húsfélagsins nema í gegn um konuna. Í dómi kemur fram að konan hafi greitt sjálfri sér samtals 735 þúsund krónur í laun á þeim tæpum þremur árum sem hún var formaður húsfélagsins. Þá hafa greiðslur upp á 2.101.218 krónur verið raktar til konunnar af reikningum húsfélagsins og eiga þær greiðslur sér engar skýringar. Konunni var bolað úr embætti í maí 2019 en var hún þá búin að kaupa þrjár íbúðir í húsinu.
Dómsmál Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Sjá meira