Fordæma skæruhernað Samherja gagnvart pólítíkinni og fjölmiðlum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. maí 2021 13:15 Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir ræddu við RÚV í hádeginu. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra, segist ekki hafa fengið veður af tilraunum „skæruliðadeildar“ Samherja til að hafa áhrif á uppröðum á framboðslistum flokksins fyrir kosningarnar í haust. „Mér finnst auðvitað óeðlilegt almennt ef fyrirtæki vilja hafa áhrif á framboðsmál stjórnmálaflokka. En ég get nú ekki sagt að ég hafi orðið var við það eða hafi haft spurnir af því að það hafi haft einhver áhrif,“ sagði Bjarni í hádegisfréttum RÚV. Var hann þar spurður um fregnir af samtölum starfsmanna Samherja um að hafa áhrif á prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. „Liggur það ekki bara fyrir á lista yfir frambjóðendur að það virðist ekki hafa gengið eftir sem menn voru að véla um?“ bætti Bjarni við og vísar þar til þess að Njáll Trausti Friðbertsson, sem Samherjamenn vildu ekki á lista, hefur boðið sig fram í fyrsta sætið. Bjarni sagðist ekki hafa átt í samskiptum við Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja, eftir að greint var frá málinu um helgina né heldur sagði hann umræðu hafa átt sér stað um það hvort flokkurinn myndi taka við fjárframlögum frá fyrirtækinu fyrir næstu kosningar. Í hádegisfréttunum var einnig rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem gagnrýndi harðlega meintar tilraunir til að hafa áhrif á formannskjör í Blaðamannafélagi Íslands. „Það að fyrirtæki sé að beita sér annars vegar í kjöri hjá Blaðamannafélaginu og hins vegar hugsanlega gagnvart því hvernig stjórnmálaflokkar eru að stilla upp á sína lista finnst mér náttúrlega með öllu óásættanlegt,“ sagði hún. Afskiptin færu langt út fyrir eðlileg mörk. Samherjaskjölin Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
„Mér finnst auðvitað óeðlilegt almennt ef fyrirtæki vilja hafa áhrif á framboðsmál stjórnmálaflokka. En ég get nú ekki sagt að ég hafi orðið var við það eða hafi haft spurnir af því að það hafi haft einhver áhrif,“ sagði Bjarni í hádegisfréttum RÚV. Var hann þar spurður um fregnir af samtölum starfsmanna Samherja um að hafa áhrif á prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. „Liggur það ekki bara fyrir á lista yfir frambjóðendur að það virðist ekki hafa gengið eftir sem menn voru að véla um?“ bætti Bjarni við og vísar þar til þess að Njáll Trausti Friðbertsson, sem Samherjamenn vildu ekki á lista, hefur boðið sig fram í fyrsta sætið. Bjarni sagðist ekki hafa átt í samskiptum við Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja, eftir að greint var frá málinu um helgina né heldur sagði hann umræðu hafa átt sér stað um það hvort flokkurinn myndi taka við fjárframlögum frá fyrirtækinu fyrir næstu kosningar. Í hádegisfréttunum var einnig rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem gagnrýndi harðlega meintar tilraunir til að hafa áhrif á formannskjör í Blaðamannafélagi Íslands. „Það að fyrirtæki sé að beita sér annars vegar í kjöri hjá Blaðamannafélaginu og hins vegar hugsanlega gagnvart því hvernig stjórnmálaflokkar eru að stilla upp á sína lista finnst mér náttúrlega með öllu óásættanlegt,“ sagði hún. Afskiptin færu langt út fyrir eðlileg mörk.
Samherjaskjölin Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira