Fjöldagröf kanadískra barna fannst við skóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. maí 2021 07:40 Líkamsleifar 215 kanadískra barna af frumbyggjaættum fundust í fjöldagröf við Kamloops Indian heimavistarskólann í Bresku Kólumbíu. AP/Andrew Snucins Fjöldagröf 215 kanadískra barna hefur fundist í Bresku Kólumbíu í Kanada. Er þar um að ræða börn af frumbyggjaættum sem sóttu heimavistarskóla. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Börnin voru nemendur í Kamloops Indian Residential skólanum í Bresku Kólumbíu. Börnum af frumbyggjaættum var skylt að sækja slíka heimavistarskóla á 19. og hluta 20. aldar. Skólarnir voru reknir af kanadíska ríkinu og trúarstofnunum og var markmiðið að fjarlægja börnin uppruna sínum og menningu og „koma þeim inn í“ kanadískt samfélag. Skólinn lokaði fyrir starfsemi sína árið 1977. Fundurinn var tilkynntur á fimmtudag af höfðingja frumbyggjaþjóðarinnar Tk‘emlups te Secwepemc. Þjóðin vinnur nú að því, í samstarfi við fornleifafræðinga og réttarmeinafræðinga, að komast að því hvernig börnin dóu og hvenær. Þau yngstu eru talin allt niður í þriggja ára gömul. The news that remains were found at the former Kamloops residential school breaks my heart - it is a painful reminder of that dark and shameful chapter of our country s history. I am thinking about everyone affected by this distressing news. We are here for you. https://t.co/ZUfDRyAfET— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) May 28, 2021 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði í gær að fundurinn væri „sársaukafull áminning“ um „skammarlega fortíð landsins“. Dauði barnanna var aldrei skrásettur af forstöðumönnum skólans. Kamloops Indian heimavistarskólinn var sá stærsti sinnar gerðar í Kanada. Hann var rekinn af kaþólsku kirkjunni árið 1890 og voru allt að 500 börn skráð í skólann. Fjöldinn var hvað mestur á sjötta áratugi síðustu aldar. Ríkisstjórn landsins tók við rekstri skólans árið 1969 og rak hann sem heimavistarskóla til ársins 1977 þegar honum var loks lokað. Kanada Mannréttindi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Börnin voru nemendur í Kamloops Indian Residential skólanum í Bresku Kólumbíu. Börnum af frumbyggjaættum var skylt að sækja slíka heimavistarskóla á 19. og hluta 20. aldar. Skólarnir voru reknir af kanadíska ríkinu og trúarstofnunum og var markmiðið að fjarlægja börnin uppruna sínum og menningu og „koma þeim inn í“ kanadískt samfélag. Skólinn lokaði fyrir starfsemi sína árið 1977. Fundurinn var tilkynntur á fimmtudag af höfðingja frumbyggjaþjóðarinnar Tk‘emlups te Secwepemc. Þjóðin vinnur nú að því, í samstarfi við fornleifafræðinga og réttarmeinafræðinga, að komast að því hvernig börnin dóu og hvenær. Þau yngstu eru talin allt niður í þriggja ára gömul. The news that remains were found at the former Kamloops residential school breaks my heart - it is a painful reminder of that dark and shameful chapter of our country s history. I am thinking about everyone affected by this distressing news. We are here for you. https://t.co/ZUfDRyAfET— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) May 28, 2021 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði í gær að fundurinn væri „sársaukafull áminning“ um „skammarlega fortíð landsins“. Dauði barnanna var aldrei skrásettur af forstöðumönnum skólans. Kamloops Indian heimavistarskólinn var sá stærsti sinnar gerðar í Kanada. Hann var rekinn af kaþólsku kirkjunni árið 1890 og voru allt að 500 börn skráð í skólann. Fjöldinn var hvað mestur á sjötta áratugi síðustu aldar. Ríkisstjórn landsins tók við rekstri skólans árið 1969 og rak hann sem heimavistarskóla til ársins 1977 þegar honum var loks lokað.
Kanada Mannréttindi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira