Meðferð Dana á hælisleitendum og afglæpavæðing í Sprengisandi Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2021 09:39 Sprengisandur hefst eftir fréttir Bylgjunnar klukkan 10:00. Rætt verður um útvistun danskra stjórnvalda á hælisleitendamálum til Afríkulanda, afglæpavæðingu neysluskammta fíkniefna og afstöðu almennings til einkareksturs í heilbrigðiskerfinu í umræðuþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur, mætast og ræða nýja könnun á vegum BSRB um afstöðu almennings til heilbrigðiskerfisins. Könnun sem sögð var sýna andstöðu við einkarekstur en Þórarinn og hans kollegar segja markleysu og að niðurstöðurnar skipti engu. Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur kemur og ræðir nýja grein sína í Tímariti lögfræðinga þar sem hún færir sterk rök fyrir því að allt ferlið í kringum samþykkt nýrrar stjórnarskrár eftir hrun hafi verið meingallað og hafi aldrei getað skilað því sem til stóð. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Logi Einarsson mætast og rökræða hugmyndir Mette Fredrikssen, jafnaðarforingja í Danmörku, sem nú hefur komið því í kring að hælisleitendur bíði svara við umsóknum sínum í búðum fjarri Danmörku. Gróf stefnubreyting af hálfu jafnaðarmanna vilja margir meina. Halldóra Mogensen, upphafskona að frumvarpi um afglæpavæðingu neysluskammta fíkniefna, rökræðir þá hugmynd við Rafn Jónsson, verkefnisstjóra áfengis- og vímuvarna hjá landlækni. Sprengisandur hefst beint á eftir fréttum Bylgjunnar klukkan 10:00. Sprengisandur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur, mætast og ræða nýja könnun á vegum BSRB um afstöðu almennings til heilbrigðiskerfisins. Könnun sem sögð var sýna andstöðu við einkarekstur en Þórarinn og hans kollegar segja markleysu og að niðurstöðurnar skipti engu. Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur kemur og ræðir nýja grein sína í Tímariti lögfræðinga þar sem hún færir sterk rök fyrir því að allt ferlið í kringum samþykkt nýrrar stjórnarskrár eftir hrun hafi verið meingallað og hafi aldrei getað skilað því sem til stóð. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Logi Einarsson mætast og rökræða hugmyndir Mette Fredrikssen, jafnaðarforingja í Danmörku, sem nú hefur komið því í kring að hælisleitendur bíði svara við umsóknum sínum í búðum fjarri Danmörku. Gróf stefnubreyting af hálfu jafnaðarmanna vilja margir meina. Halldóra Mogensen, upphafskona að frumvarpi um afglæpavæðingu neysluskammta fíkniefna, rökræðir þá hugmynd við Rafn Jónsson, verkefnisstjóra áfengis- og vímuvarna hjá landlækni. Sprengisandur hefst beint á eftir fréttum Bylgjunnar klukkan 10:00.
Sprengisandur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira