Taka hraðpróf í notkun á mánudag Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2021 18:24 Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins mun á mánudag taka í notkun hraðpróf til að greina kórónuveiru í fólki. Hraðprófið er mun fljótvirkara og ódýrara en próf sem hafa verið notuð hingað til og er vonast til að það létti álagi á heilbrigðiskerfið sem ferðamannastraumurinn veldur. Hraðprófin eru ekki ætluð þeim sem ætla í einkennasýnatöku, aðeins þeim sem þurfa neikvæða niðurstöðu til að komast inn í annað land. Hraðprófið skilar niðurstöðu á klukkustund en það getur tekið 24 klukkustundir að fá niðurstöðu úr PCR-prófum. Hraðprófið krefst aðeins sýni úr nefi, ólíkt PCR-prófi þar sem sýni er tekið úr nefi og hálsi. Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir fólk þurfa að athuga vel hvort landið sem það ætlar til taki hraðprófið gilt. Ísland gerir það til dæmis ekki. „En það eru mörg lönd sem leyfa fólki að koma með hraðpróf. Hraðprófið er ódýrara, það kostar 4.000 krónur, en PCR-prófið kostar 7.000 krónur. Þannig að það eru reglurnar í hverju landi fyrir sig sem ákveða þetta,“ segir Margrét Héðinsdóttir. Óvissuþáttur þessara hraðprófa eru þó hærri en PCR-prófana. Ef einhver greinist með kórónuveiruna í hraðprófi þarf viðkomandi að undirgangast PCR-próf hér á landi í framhaldinu. Vonast er til að hraðprófin létti álagi á heilbrigðiskerfið. „Það er allt að springa út í þessari ferðamennsku og fjöldinn allur að fara úr landi og það er ekki hægt að gera PCR-próf fyrir alla. Ef löndin viðurkenna hraðpróf inn í landið, þá getum við boðið upp á það,“ segir Margrét. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Sjá meira
Hraðprófin eru ekki ætluð þeim sem ætla í einkennasýnatöku, aðeins þeim sem þurfa neikvæða niðurstöðu til að komast inn í annað land. Hraðprófið skilar niðurstöðu á klukkustund en það getur tekið 24 klukkustundir að fá niðurstöðu úr PCR-prófum. Hraðprófið krefst aðeins sýni úr nefi, ólíkt PCR-prófi þar sem sýni er tekið úr nefi og hálsi. Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir fólk þurfa að athuga vel hvort landið sem það ætlar til taki hraðprófið gilt. Ísland gerir það til dæmis ekki. „En það eru mörg lönd sem leyfa fólki að koma með hraðpróf. Hraðprófið er ódýrara, það kostar 4.000 krónur, en PCR-prófið kostar 7.000 krónur. Þannig að það eru reglurnar í hverju landi fyrir sig sem ákveða þetta,“ segir Margrét Héðinsdóttir. Óvissuþáttur þessara hraðprófa eru þó hærri en PCR-prófana. Ef einhver greinist með kórónuveiruna í hraðprófi þarf viðkomandi að undirgangast PCR-próf hér á landi í framhaldinu. Vonast er til að hraðprófin létti álagi á heilbrigðiskerfið. „Það er allt að springa út í þessari ferðamennsku og fjöldinn allur að fara úr landi og það er ekki hægt að gera PCR-próf fyrir alla. Ef löndin viðurkenna hraðpróf inn í landið, þá getum við boðið upp á það,“ segir Margrét.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Sjá meira