Vonbrigði að þing hafi ekki tekið stjórnarskrárfrumvarp til efnislegrar umræðu Atli Ísleifsson skrifar 14. júní 2021 07:41 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að stjórnarskráin hafi ekki verið meitluð í stein þegar hún var samin. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með að Alþingi hafi ekki tekið frumvarp forsætisráðherra um stjórnarskrárbreytingar til efnislegrar umræðu áður en þingi var frestað. Þetta sagði Guðni í samtali við fréttastofu RÚV í gærkvöldi, og sagði hann stjórnarskrána hafi ekki verið meitlaða í stein þegar hún var samin. Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur fékk ekki afgreiðslu fyrir þinglok eftir að hafa verið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins í um fjóra mánuði. Í samtali við RÚV sagði hann að ýmsar breytingar á stjórnarskrá séu þess eðlis að um þær verði ávallt ágreiningur. „En maður skyldi ætla að um aðrar þeirra ætti einhvern tímann að nást samstaða, þá væri að mínu mati tímabært að taka til athugunar að breyta ákvæði sem er á þá lund að forseti geti veitt undanþágu frá lögum eins og gert hefur verið hingað til,“ sagði Guðni sem skoraði meðal annars á þingmenn að taka nýja stjórnarskrá til umfjöllunar í ræðu sinni við setningu Alþingis síðasta haust. Áhyggjuefni Forseti segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með niðurstöðuna. „Eins og fleiri þá varð ég fyrir vonbrigðum já. Með að þessar breytingar hafi ekki orðið að lögum? Ég tjái mig ekki um breytingarnar í sjálfu sér. En að þingið hafi ekki náð að eiga efnislega umræðu um tillögur að breytingu á stjórnarskrá. Það finnst mér áhyggjuefni.“ Katrín lagði fram stjórnarskrárfumvarp sitt í janúar, en um var að ræða svokallað þingmannafrumvarp, en ekki stjórnarfrumvarp. Helstu breytingar sem frumvarpið snerti á tók á verkefnum framkvæmdarvalds, umhverfisvernd, auðlindum náttúru Íslands, íslenskri tungu og forseta Íslands. Forseti Íslands Stjórnarskrá Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Fleiri fréttir „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Sjá meira
Þetta sagði Guðni í samtali við fréttastofu RÚV í gærkvöldi, og sagði hann stjórnarskrána hafi ekki verið meitlaða í stein þegar hún var samin. Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur fékk ekki afgreiðslu fyrir þinglok eftir að hafa verið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins í um fjóra mánuði. Í samtali við RÚV sagði hann að ýmsar breytingar á stjórnarskrá séu þess eðlis að um þær verði ávallt ágreiningur. „En maður skyldi ætla að um aðrar þeirra ætti einhvern tímann að nást samstaða, þá væri að mínu mati tímabært að taka til athugunar að breyta ákvæði sem er á þá lund að forseti geti veitt undanþágu frá lögum eins og gert hefur verið hingað til,“ sagði Guðni sem skoraði meðal annars á þingmenn að taka nýja stjórnarskrá til umfjöllunar í ræðu sinni við setningu Alþingis síðasta haust. Áhyggjuefni Forseti segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með niðurstöðuna. „Eins og fleiri þá varð ég fyrir vonbrigðum já. Með að þessar breytingar hafi ekki orðið að lögum? Ég tjái mig ekki um breytingarnar í sjálfu sér. En að þingið hafi ekki náð að eiga efnislega umræðu um tillögur að breytingu á stjórnarskrá. Það finnst mér áhyggjuefni.“ Katrín lagði fram stjórnarskrárfumvarp sitt í janúar, en um var að ræða svokallað þingmannafrumvarp, en ekki stjórnarfrumvarp. Helstu breytingar sem frumvarpið snerti á tók á verkefnum framkvæmdarvalds, umhverfisvernd, auðlindum náttúru Íslands, íslenskri tungu og forseta Íslands.
Forseti Íslands Stjórnarskrá Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Fleiri fréttir „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Sjá meira