Samherji Hákons gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu danska boltans Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2021 19:00 Daramy getur verið á leið frá FCK. Allan Hogholm / FrontZoneSport Mohamed Daramy, leikmaður FCK í Danmörku, er eftirsóttur leikmaður en AC Milan er talinn líklegasti áfangastaðurinn. Danski miðillinn BT greindi frá þessu í gærkvöldi en þeir segja að AC Milan sé tilbúið með risa upphæð fyrir Daramy. Heimildarmenn BT sem standa félaginu nærri segja að AC Milan sé fremst í röðinni en lið eins og Sevilla, Bayer Leverkusen, Leipzig og Salzburg berjist um Daramy. BT segir að salan gæti orðið sú stærsta í sögu dönsku úrvalsdeildarinnar en hann hefur nú þegar spilað 82 leiki fyrir danska stórliðið. Andreas Cornelius, Emre Mor og Alexander Sørloth eru dýrustu leikmennirnir sem hafa verið seldir frá Danmörku en þeir voru allir seldir fyrir yfir tíu milljónir evra. Daramy og Hákon Arnar Haraldsson spiluðu í gær er FCK gerði 1-1 jafntefli við danska B-deildarliðið Hvidovre í æfingaleik. BT setti sig í samband við Peter Christiansen, yfirmann knattspyrnumála hjá FCK, sem vildi ekki tjá sig um málið. AC Milan arbejder hårdt på at hente Mohamed Daramy for et kæmpe millionbeløb. Flere andre storklubber er også med i opløbet. FC København kan lave et af de største salg i historien. Med @michelwd https://t.co/tbcYBwzbVJ— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) June 24, 2021 Danski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Danski miðillinn BT greindi frá þessu í gærkvöldi en þeir segja að AC Milan sé tilbúið með risa upphæð fyrir Daramy. Heimildarmenn BT sem standa félaginu nærri segja að AC Milan sé fremst í röðinni en lið eins og Sevilla, Bayer Leverkusen, Leipzig og Salzburg berjist um Daramy. BT segir að salan gæti orðið sú stærsta í sögu dönsku úrvalsdeildarinnar en hann hefur nú þegar spilað 82 leiki fyrir danska stórliðið. Andreas Cornelius, Emre Mor og Alexander Sørloth eru dýrustu leikmennirnir sem hafa verið seldir frá Danmörku en þeir voru allir seldir fyrir yfir tíu milljónir evra. Daramy og Hákon Arnar Haraldsson spiluðu í gær er FCK gerði 1-1 jafntefli við danska B-deildarliðið Hvidovre í æfingaleik. BT setti sig í samband við Peter Christiansen, yfirmann knattspyrnumála hjá FCK, sem vildi ekki tjá sig um málið. AC Milan arbejder hårdt på at hente Mohamed Daramy for et kæmpe millionbeløb. Flere andre storklubber er også med i opløbet. FC København kan lave et af de største salg i historien. Med @michelwd https://t.co/tbcYBwzbVJ— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) June 24, 2021
Danski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira