Haraldur Biering spáir Belgíu áfram og Bjarni gröfumaður reiknar með spænskum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2021 12:30 Haraldur er viss um að Belgía fari áfram. Skjáskot Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson spáði spilin fyrir leiki dagsins í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. „Belgía og Ítalía – ég og kærastan mín, Sylvía, vorum bara ´ómægad´ þetta eru svo flott lönd. Þetta eru svo ógeðslega flott lönd og okkur langar svo að heimsækja þau en þau eru aðeins of ´commercial´ fyrir okkur svo við ætlum að fara núna til Hvíta-Rússlands að gista í litlum bæ þar, þekkir hann enginn og við ætlum að drekka bjór sem enginn þekkir og vera með fólki sem enginn veit um … ég verð bara að segja Belgarnir vinna þetta,“ sagði Haraldur Biering um leik Belgíu og Ítalíu sem hefst klukkan 19.00 í kvöld. Anna B. Laxdal spáir einnig Belgíu áfram, Bjarni gröfumaður spáði 0-0 þó hann ætli sér ekki að horfa á leikinn. Bjössi Sigurbjörnsson spáir einnig jafntefli. Klippa: Hjammi spáir í leik Belgíu og Ítalíu Bjarni gröfumaður er mikill aðdáandi Spánar og reiknar með 2-0 sigri þeirra. Aðallega vegna þess að hann og konan fara þangað og maturinn er ódýr. Bjössi reiknar með sigri Sviss því það er með bestu ostana. Haraldur reiknar með sigri Spánverja, 2-1 lokatölur. Anna B. var aðallega ánægð með að lífið væri núna en þar sem Granit Xhaka er í banni reiknar hún með sigri Spánverja þar sem Alvaro Morata skorar sigurmarkið. Klippa: Hjammi spáir í leik Spánar og Sviss EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
„Belgía og Ítalía – ég og kærastan mín, Sylvía, vorum bara ´ómægad´ þetta eru svo flott lönd. Þetta eru svo ógeðslega flott lönd og okkur langar svo að heimsækja þau en þau eru aðeins of ´commercial´ fyrir okkur svo við ætlum að fara núna til Hvíta-Rússlands að gista í litlum bæ þar, þekkir hann enginn og við ætlum að drekka bjór sem enginn þekkir og vera með fólki sem enginn veit um … ég verð bara að segja Belgarnir vinna þetta,“ sagði Haraldur Biering um leik Belgíu og Ítalíu sem hefst klukkan 19.00 í kvöld. Anna B. Laxdal spáir einnig Belgíu áfram, Bjarni gröfumaður spáði 0-0 þó hann ætli sér ekki að horfa á leikinn. Bjössi Sigurbjörnsson spáir einnig jafntefli. Klippa: Hjammi spáir í leik Belgíu og Ítalíu Bjarni gröfumaður er mikill aðdáandi Spánar og reiknar með 2-0 sigri þeirra. Aðallega vegna þess að hann og konan fara þangað og maturinn er ódýr. Bjössi reiknar með sigri Sviss því það er með bestu ostana. Haraldur reiknar með sigri Spánverja, 2-1 lokatölur. Anna B. var aðallega ánægð með að lífið væri núna en þar sem Granit Xhaka er í banni reiknar hún með sigri Spánverja þar sem Alvaro Morata skorar sigurmarkið. Klippa: Hjammi spáir í leik Spánar og Sviss EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira