Öryggismál á fæðingardeildum enn í ólestri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júlí 2021 07:10 Áætlað er að 1,932 ljósmæður vanti til að uppfylla þörf heilbrigðiskerfisins og 496 sérhæfða lækna. Ef tíðni andvana fæðinga og nýburadauða væri sú sama í Bretlandi og Svíþjóð, myndu þúsund færri börn deyja í Bretlandi á ári hverju. Þetta eru niðurstöður þingnefndar um aðbúnað og öryggi á breskum fæðingardeildum. Síðustu ár hafa rannsóknir leitt í ljós verulega ágalla á fæðingarþjónustu í Bretlandi, sem eru taldir hafa leitt til fjölda dauðsfalla bæði barna og mæðra, sem hefði mátt koma í veg fyrir. Þingnefndin komst að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að gripið hefði verið til úrbóta í kjölfar fjölda hneykslismála, væri öryggi en ábótavant á tveimur af hverjum fimm fæðingardeildum en ástæðan væri meðal annars sú að alvarleg atvik væru þögguð niður í stað þess að vera rædd. Í skýrslu nefndarinnar er fjallað um Svíþjóð í þessu samhengi og hvernig þarlend yfirvöld tóku upp á því að greiða einstaklingum bætur þegar eitthvað fór úrskeðis, án þess að krefjast þess að sýnt væri fram á vangá eða vanrækslu. Einstaklingar fengju bætur á þeim forsendum að þjónustan hefði einfaldlega ekki verið nógu góð; þess væri ekki krafist að sökudólgur væri fundinn. Þetta gerði það að verkum að heilbrigðisstarfsmenn væru opnari fyrir því að ræða hvað gerðist, að menn lærðu af reynslunni og að atvik endurtækju sig ekki. Að sögn þingnefndarinnar skortir enn á viljann til að draga lærdóm af því sem hefur misfarist í fæðingarþjónustunni í Bretlandi. Skortur á heilbrigðisstarfsmönnum er þó ein helsta ástæða þess að öryggi er ábótavant en áætlað er að 1,932 ljósmæður vanti til að uppfylla þörf heilbrigðiskerfisins og 496 sérhæfða lækna. Þá lýsir nefndin áhyggjum af því að ungbarnadauði er töluvert tíðari meðal minnihlutahópa. Bretland Heilbrigðismál Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Síðustu ár hafa rannsóknir leitt í ljós verulega ágalla á fæðingarþjónustu í Bretlandi, sem eru taldir hafa leitt til fjölda dauðsfalla bæði barna og mæðra, sem hefði mátt koma í veg fyrir. Þingnefndin komst að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að gripið hefði verið til úrbóta í kjölfar fjölda hneykslismála, væri öryggi en ábótavant á tveimur af hverjum fimm fæðingardeildum en ástæðan væri meðal annars sú að alvarleg atvik væru þögguð niður í stað þess að vera rædd. Í skýrslu nefndarinnar er fjallað um Svíþjóð í þessu samhengi og hvernig þarlend yfirvöld tóku upp á því að greiða einstaklingum bætur þegar eitthvað fór úrskeðis, án þess að krefjast þess að sýnt væri fram á vangá eða vanrækslu. Einstaklingar fengju bætur á þeim forsendum að þjónustan hefði einfaldlega ekki verið nógu góð; þess væri ekki krafist að sökudólgur væri fundinn. Þetta gerði það að verkum að heilbrigðisstarfsmenn væru opnari fyrir því að ræða hvað gerðist, að menn lærðu af reynslunni og að atvik endurtækju sig ekki. Að sögn þingnefndarinnar skortir enn á viljann til að draga lærdóm af því sem hefur misfarist í fæðingarþjónustunni í Bretlandi. Skortur á heilbrigðisstarfsmönnum er þó ein helsta ástæða þess að öryggi er ábótavant en áætlað er að 1,932 ljósmæður vanti til að uppfylla þörf heilbrigðiskerfisins og 496 sérhæfða lækna. Þá lýsir nefndin áhyggjum af því að ungbarnadauði er töluvert tíðari meðal minnihlutahópa.
Bretland Heilbrigðismál Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira