Svanasöngur Federer á Wimbledon? Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2021 16:30 Federer þakkar fyrir sig. Í síðasta skipti? Julian Finney/Getty Images Tenniskappinn Roger Federer veit ekki hvort að tapleikur hans í átta manna úrslitunum á Wimbledon-mótinu í gær hafi verið hans síðasti á Wimbledon. Vonir Federer um að vinna níunda Wimbledon bikarinn urðu að engu í gær eftir að hann tapaði fyrir Hubert Hurkacz í gær. Hubert er í fjórtánda sæti heimslistans en leikar enduðu 6-3, 7-6 (7-4) og 6-0 en Federer veit heldur ekki hvort hann keppi á Ólympíuleikunum í sumar. „Ég veit ekki,“ svaraði Federer er hann var aðspurður hvort að þetta væri hans síðasti leikur á ferlinum. „Ég þarf að tjasla mér saman á ný.“ „Markmiðið á síðasta ári var alltaf að spila á öðru Wimbledon móti og ég náði því á þessu ári sem var mjög ánægjulegt. Við vorum alltaf að fara setjast niður eftir mótið í ár og tala um framtíðina því nú er Wimbledon lokið.“ „Þá tökum við stöðuna og sjáum hvað þarf til að ég komist í betra form og verði samkeppnishæfari. Ég er þó ánægður að hafa spilað á Wimbledon í ár eftir allt sem ég hef fengið í gegnum,“ en Federer gekkst undir hné aðgerð á síðasta ári. Federer er orðinn 39 ára en hann verður fertugur í næsta mánuði. Hann á að baki tuttugu risatitla en hann hefur meðal annars unnið Wimbledon mótið átta sinnum, síðast árið 2017. „Auðvitað væri ég til í að spila hérna aftur en aldur minn gerir það að verkum að þú veist aldrei hvað er handan við hornið. Það eru hlutir í mínum leik sem mig vantar og voru sjálfsagðir hlutir fyrir 10, 15 eða 20 árum síðan.“ Roger Federer says he "really does not know" if he will play at Wimbledon again after losing to Poland's Hubert Hurkacz in the quarter-finals 🥺#Wimbledon #bbctennis— BBC Sport (@BBCSport) July 8, 2021 Tennis Sviss Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik Sjá meira
Vonir Federer um að vinna níunda Wimbledon bikarinn urðu að engu í gær eftir að hann tapaði fyrir Hubert Hurkacz í gær. Hubert er í fjórtánda sæti heimslistans en leikar enduðu 6-3, 7-6 (7-4) og 6-0 en Federer veit heldur ekki hvort hann keppi á Ólympíuleikunum í sumar. „Ég veit ekki,“ svaraði Federer er hann var aðspurður hvort að þetta væri hans síðasti leikur á ferlinum. „Ég þarf að tjasla mér saman á ný.“ „Markmiðið á síðasta ári var alltaf að spila á öðru Wimbledon móti og ég náði því á þessu ári sem var mjög ánægjulegt. Við vorum alltaf að fara setjast niður eftir mótið í ár og tala um framtíðina því nú er Wimbledon lokið.“ „Þá tökum við stöðuna og sjáum hvað þarf til að ég komist í betra form og verði samkeppnishæfari. Ég er þó ánægður að hafa spilað á Wimbledon í ár eftir allt sem ég hef fengið í gegnum,“ en Federer gekkst undir hné aðgerð á síðasta ári. Federer er orðinn 39 ára en hann verður fertugur í næsta mánuði. Hann á að baki tuttugu risatitla en hann hefur meðal annars unnið Wimbledon mótið átta sinnum, síðast árið 2017. „Auðvitað væri ég til í að spila hérna aftur en aldur minn gerir það að verkum að þú veist aldrei hvað er handan við hornið. Það eru hlutir í mínum leik sem mig vantar og voru sjálfsagðir hlutir fyrir 10, 15 eða 20 árum síðan.“ Roger Federer says he "really does not know" if he will play at Wimbledon again after losing to Poland's Hubert Hurkacz in the quarter-finals 🥺#Wimbledon #bbctennis— BBC Sport (@BBCSport) July 8, 2021
Tennis Sviss Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik Sjá meira