Engin bilun varð í vélarbúnaði flugvélarinnar sem hrapaði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. júlí 2021 14:54 Flugvélin hrapaði aðeins þrettán sekúndum eftir að hún tókst á loft. EPA-EFE/JEPPE GUSTAFSSON Níu fórust í flugslysi í Örebro í Svíþjóð í gær. Umfangsmikil rannsókn um orsakir og aðdraganda slyssins stendur nú yfir en samkvæmt gögnum sem sænska ríkisútvarpið hefur undir höndum er ekkert sem bendir til þess að bilun í vélinni hafi valdið því að hún hrapaði. Samkvæmt upplýsingum á Flightradar24 liðu þrettán sekúndur frá því að flugvélin hófst á loft og þar til hún hrapaði við flugvöllinn í Örebro. Á þeim tíma hafði vélin náð 60-80 metra hæð. Enginn veit hvað varð til þess að flugvélin hrapaði. Flugvélin var af gerðinni DHC-2 Turbo Beaver, sem framleidd var af kanadísku fyrirtæki árið 1966 og var flutt til Svíþjóðar árið 1989. Flugvélin er í eigu fyrirtækis á Skáni en fallhlífastökksklúbbur í Örebro fékk hana að láni í vikunni. Samkvæmt frétt sænska ríkisútvarpsins hafði vélin öll tilskyld leyfi til að vera í loftinu og var ný búið að fara í árlega skoðun. Að sögn fréttastofunnar hafði vélin farið í skoðun hjá eftirlitsfyrirtæki í Danmörku í lok mars síðastliðnum og hafði heimild til að fljúga þar til í apríl 2022. Vélin hafði farið meira en þrjátíu ferðir frá síðastliðnum mánudegi, þar af tíu ferðir daginn sem slysið varð. Jerry Köhlström, flugeftirlitsmaður hjá Samgöngustofu Svíþjóðar, segir að allt hafi virst vera í lagi og allt virkað vel þar til vélin hrapaði. Svíþjóð Fréttir af flugi Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum á Flightradar24 liðu þrettán sekúndur frá því að flugvélin hófst á loft og þar til hún hrapaði við flugvöllinn í Örebro. Á þeim tíma hafði vélin náð 60-80 metra hæð. Enginn veit hvað varð til þess að flugvélin hrapaði. Flugvélin var af gerðinni DHC-2 Turbo Beaver, sem framleidd var af kanadísku fyrirtæki árið 1966 og var flutt til Svíþjóðar árið 1989. Flugvélin er í eigu fyrirtækis á Skáni en fallhlífastökksklúbbur í Örebro fékk hana að láni í vikunni. Samkvæmt frétt sænska ríkisútvarpsins hafði vélin öll tilskyld leyfi til að vera í loftinu og var ný búið að fara í árlega skoðun. Að sögn fréttastofunnar hafði vélin farið í skoðun hjá eftirlitsfyrirtæki í Danmörku í lok mars síðastliðnum og hafði heimild til að fljúga þar til í apríl 2022. Vélin hafði farið meira en þrjátíu ferðir frá síðastliðnum mánudegi, þar af tíu ferðir daginn sem slysið varð. Jerry Köhlström, flugeftirlitsmaður hjá Samgöngustofu Svíþjóðar, segir að allt hafi virst vera í lagi og allt virkað vel þar til vélin hrapaði.
Svíþjóð Fréttir af flugi Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira