Farþegar skemmtiferðaskips hugsanlega sekir um sóttvarnabrot á Djúpavogi Árni Sæberg skrifar 15. júlí 2021 18:27 Það er ekki furða að farþegarnir hafi viljað fara í land á Djúpavogi. Stöð 2/Egill Aðgerðastjórn Lögreglustjórans á Austurlandi hefur hugsanlegt sóttvarnarbrot til rannsóknar eftir að farþegar skemmtiferðaskips fóru í land á Djúpavogi án leyfis. Einn farþegi skipsins greindist smitaður af Covid-19 í fyrradag. Farþegi í skemmtiferðaskipinu Viking Sky, sem hefur verið á siglingu um íslandsstrendur síðustu vikur, greindist smitaður af Covid-19. Viðkomandi var þá þegar settur í einangrun um borð og maki hans í sóttkví í annarri káetu. Samkvæmt Hjördísi Guðmundsdóttur, upplýsingafulltrúa Almannvarnadeildar ríkislögreglustjóra, þarf nokkur fjöldi gesta á skipinu að fara í sóttkví en aðrir sleppa við sóttkví. Annars sjái skipið sjálft um rakningu vegna smitsins. Skipið hafði viðkomu á Djúpavogi í dag og fóru farþegar þess í land. Til þess hefði þurft leyfi sóttvarnaryfirvalda en þess var ekki aflað. Í tilkynningu aðgerðarstjórnar segir að mat hennar sé að lítil hætta sé á dreifingu smits frá farþegum skipsins. Þó er biðlað til verslunareigenda og þjónustuaðila sem fengu til sín gesti frá skipinu, að gæta vel að sprittun og þrifum. Auk þess nýtir aðgerðarstjórnin tækifærið til að hvetja til áframhaldandi persónubundinna sóttvarna þrátt fyrir rýmri reglur innanlands. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Múlaþing Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Smitaður á siglingu við Íslandsstrendur Farþegi í skemmtiferðaskipinu Viking Sky hefur verið greindur með Covid-19 smit. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannvarnadeildar ríkislögreglustjóra, í samtali við Vísi. 15. júlí 2021 10:33 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Sjá meira
Farþegi í skemmtiferðaskipinu Viking Sky, sem hefur verið á siglingu um íslandsstrendur síðustu vikur, greindist smitaður af Covid-19. Viðkomandi var þá þegar settur í einangrun um borð og maki hans í sóttkví í annarri káetu. Samkvæmt Hjördísi Guðmundsdóttur, upplýsingafulltrúa Almannvarnadeildar ríkislögreglustjóra, þarf nokkur fjöldi gesta á skipinu að fara í sóttkví en aðrir sleppa við sóttkví. Annars sjái skipið sjálft um rakningu vegna smitsins. Skipið hafði viðkomu á Djúpavogi í dag og fóru farþegar þess í land. Til þess hefði þurft leyfi sóttvarnaryfirvalda en þess var ekki aflað. Í tilkynningu aðgerðarstjórnar segir að mat hennar sé að lítil hætta sé á dreifingu smits frá farþegum skipsins. Þó er biðlað til verslunareigenda og þjónustuaðila sem fengu til sín gesti frá skipinu, að gæta vel að sprittun og þrifum. Auk þess nýtir aðgerðarstjórnin tækifærið til að hvetja til áframhaldandi persónubundinna sóttvarna þrátt fyrir rýmri reglur innanlands.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Múlaþing Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Smitaður á siglingu við Íslandsstrendur Farþegi í skemmtiferðaskipinu Viking Sky hefur verið greindur með Covid-19 smit. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannvarnadeildar ríkislögreglustjóra, í samtali við Vísi. 15. júlí 2021 10:33 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Sjá meira
Smitaður á siglingu við Íslandsstrendur Farþegi í skemmtiferðaskipinu Viking Sky hefur verið greindur með Covid-19 smit. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannvarnadeildar ríkislögreglustjóra, í samtali við Vísi. 15. júlí 2021 10:33