Kveðjunum rigndi yfir Hjört frá stuðningsmönnum Brøndby Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2021 14:00 Hjörtur lyftir danska meistaratitlinum á loft í vor. Lars Ronbog / FrontZoneSport Hjörtur Hermannsson hefur yfirgefið dönsku meistarana í Brøndby og er kominn í ítölsku B-deildina. Þetta var staðfest í fyrrakvöld en Hjörtur skrifaði undir samning við Pisa eftir að samningur hans rann út. Hjörtur varð bæði bikarmeistari og danskur meistari með Brøndby en hann þakkaði fyrir sig á Twitter-síðu sinni í gær. „Fimm ár, plús 150 leikjum síðar og loksins er félagið á þeim stað sem það á að vera, á toppi danska fótboltans,“ skrifaði Hjörtur. „Til stuðningsmannanna, leikmannanna, þjálfarateymisins og allra í kringum Bröndby, þá segi ég tak. Við sjáumst vonandi aftur. Einu sinni Bröndby, alltaf Bröndby. Sjáumst, Hjörtur.“ 5 år 150+ kampe senere og endelig er klubben tilbage hvor den hører til, på toppen af dansk fodbold. Til fansene, medspillere, stab og alle omkring Brøndby IF lyder det et stort tak! Jeg håber jeg kommer til at se jer igen. Engang Brøndby, altid Brøndby. På gensyn, Hjörtur pic.twitter.com/6McZo9Pmxf— Hjörtur Hermannsson (@hjorturhermanns) July 16, 2021 Það vantaði ekki viðbrögðin við færslu Hjartar en þegar þetta er skrifað hafa yfir þúsund líkað við færsluna og margir svarað honum til bak: „Takk fyrir atvinnumannalegt viðhorf. Þú kvartaðir aldrei eða varst með slæmt viðhorf, bara lagðir þig hart fram. Ánægjulegt!“ skrifaði Lean Thomsen. „Takk fyrir í þetta skiptið Hjörtur! Ekki allir leikmenn Bröndby sem ná að vinna báða þá bikara sem eru í boði í Danmörku. Gangi þér vel,“ skrifaði Casper Valentin. „Það hefur verið frábært að sjá hvernig þú hefur á hverju einasta ári unnið þér sæti aftur í liðinu og aldrei kvartað yfir neinu. Þú ert ekta Hjörtur, ekki svo mikið rugl.“ Fleiri kveðjur má lesa undir færslu Hjartar. Held og lykke med dit nye eventyr, Hjörtur Hermannsson 💪🇮🇹https://t.co/lwgHKXKB8i— Brøndby IF (@BrondbyIF) July 16, 2021 Danski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Þetta var staðfest í fyrrakvöld en Hjörtur skrifaði undir samning við Pisa eftir að samningur hans rann út. Hjörtur varð bæði bikarmeistari og danskur meistari með Brøndby en hann þakkaði fyrir sig á Twitter-síðu sinni í gær. „Fimm ár, plús 150 leikjum síðar og loksins er félagið á þeim stað sem það á að vera, á toppi danska fótboltans,“ skrifaði Hjörtur. „Til stuðningsmannanna, leikmannanna, þjálfarateymisins og allra í kringum Bröndby, þá segi ég tak. Við sjáumst vonandi aftur. Einu sinni Bröndby, alltaf Bröndby. Sjáumst, Hjörtur.“ 5 år 150+ kampe senere og endelig er klubben tilbage hvor den hører til, på toppen af dansk fodbold. Til fansene, medspillere, stab og alle omkring Brøndby IF lyder det et stort tak! Jeg håber jeg kommer til at se jer igen. Engang Brøndby, altid Brøndby. På gensyn, Hjörtur pic.twitter.com/6McZo9Pmxf— Hjörtur Hermannsson (@hjorturhermanns) July 16, 2021 Það vantaði ekki viðbrögðin við færslu Hjartar en þegar þetta er skrifað hafa yfir þúsund líkað við færsluna og margir svarað honum til bak: „Takk fyrir atvinnumannalegt viðhorf. Þú kvartaðir aldrei eða varst með slæmt viðhorf, bara lagðir þig hart fram. Ánægjulegt!“ skrifaði Lean Thomsen. „Takk fyrir í þetta skiptið Hjörtur! Ekki allir leikmenn Bröndby sem ná að vinna báða þá bikara sem eru í boði í Danmörku. Gangi þér vel,“ skrifaði Casper Valentin. „Það hefur verið frábært að sjá hvernig þú hefur á hverju einasta ári unnið þér sæti aftur í liðinu og aldrei kvartað yfir neinu. Þú ert ekta Hjörtur, ekki svo mikið rugl.“ Fleiri kveðjur má lesa undir færslu Hjartar. Held og lykke med dit nye eventyr, Hjörtur Hermannsson 💪🇮🇹https://t.co/lwgHKXKB8i— Brøndby IF (@BrondbyIF) July 16, 2021
Danski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira