Svona var fyrsti dagurinn á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 08:54 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir hafa báðar orðið heimsmeistarar í CrossFit og eru með á heimsleikunum í ár. Instagram/@anniethorisdottir Ísland á fjóra flotta fulltrúa í einstaklingskeppni karla og kvenna á heimsleikunum í CrossFit og fyrsti keppnisdagur af fjórum var í gær. Vísir sýndi beint frá keppninni um heimsmeistaratitilinn í gær og nú er hægt að horfa aftur á keppnina í gær. Það er hvíldardagur í dag en keppnina heldur svo áfram á morgun. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Það er mikil spenna í báðum flokkum og það er þegar ljóst að nýr heimsmeistari verður krýndur hjá körlunum þar sem meistari síðustu fimm ára, Matt Fraser, er hættu. Björgvin Karl er einn af þeim sem ætla sér að nýta sér fjarveru hans en Björgvin Karl hefur tvisvar komist á pall á heimsleikunum. Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig) Björgvin Karl Guðmundsson er í toppbaráttunni í karlaflokki en hann er í 4. sæti eftir fjórar greinar en aðeins fimmtán stigum á eftir efsta manni sem er Kanadamaðurinn Brent Fikowski. Það mun meiri spenna hjá körlunum en konunum því heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann þrjár fyrstu greinarnar og er þegar kominn með yfirburðarforystu. Katrín Tanja er í sjötta sæti eftir fyrsta daginn og Anníe Mist er tólfta. Þuríður Erla er síðan í nítjánda sæti og eru þær því allar fyrir innan niðurskurðarlínuna en aðeins tuttugu konur og tuttugu karlar fá að keppa á lokadeginum. Hér fyrir neðan má sjá alla útsendinguna frá degi eitt á heimsleikunum í CrossFit. Það er hlé á milli greina en það er hægt að spóla yfir það. watch on YouTube Fyrir áhugasama þá er líka hægt að fylgjast með keppni unglinga og öldunga en það má sjá útsendingu frá keppni þeirra hér fyrir neðan. Ísland á tvo keppendur í unglingaflokki. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára og Ari Tómas keppir í flokki 14 til 15 ára. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Vísir sýndi beint frá keppninni um heimsmeistaratitilinn í gær og nú er hægt að horfa aftur á keppnina í gær. Það er hvíldardagur í dag en keppnina heldur svo áfram á morgun. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Það er mikil spenna í báðum flokkum og það er þegar ljóst að nýr heimsmeistari verður krýndur hjá körlunum þar sem meistari síðustu fimm ára, Matt Fraser, er hættu. Björgvin Karl er einn af þeim sem ætla sér að nýta sér fjarveru hans en Björgvin Karl hefur tvisvar komist á pall á heimsleikunum. Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig) Björgvin Karl Guðmundsson er í toppbaráttunni í karlaflokki en hann er í 4. sæti eftir fjórar greinar en aðeins fimmtán stigum á eftir efsta manni sem er Kanadamaðurinn Brent Fikowski. Það mun meiri spenna hjá körlunum en konunum því heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann þrjár fyrstu greinarnar og er þegar kominn með yfirburðarforystu. Katrín Tanja er í sjötta sæti eftir fyrsta daginn og Anníe Mist er tólfta. Þuríður Erla er síðan í nítjánda sæti og eru þær því allar fyrir innan niðurskurðarlínuna en aðeins tuttugu konur og tuttugu karlar fá að keppa á lokadeginum. Hér fyrir neðan má sjá alla útsendinguna frá degi eitt á heimsleikunum í CrossFit. Það er hlé á milli greina en það er hægt að spóla yfir það. watch on YouTube Fyrir áhugasama þá er líka hægt að fylgjast með keppni unglinga og öldunga en það má sjá útsendingu frá keppni þeirra hér fyrir neðan. Ísland á tvo keppendur í unglingaflokki. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára og Ari Tómas keppir í flokki 14 til 15 ára. watch on YouTube
Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig)
CrossFit Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Sjá meira