Þjálfarinn sló hana í andlitið rétt fyrir keppni á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 12:30 Martyna Trajdos í júdóbardaganum sem hún tapaði á móti Szofu Ozbas frá Ungverjalandi. EPA-EFE/RUNGROJ YONGRIT Þýska júdókonan Martyna Trajdos var langt frá því að keppa um verðlaun í júdókeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en hún var samt á milli tannanna hjá fólki eftir keppnina. Hin 32 ára gamla Martyna keppti í mínus 63 kíló flokki í júdó en féll út á móti Szofi Özbas frá Ungverjalandi í 32 manna úrslitum. Trajdos hafði unnið bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu 2019 sem og á Evrópumeistaramótinu 2018. #Tokyo2020: Martyna Trajdos defends judo coach Claudiu Pusa after being slapped, shaken on live TV. https://t.co/ppVybUW4Mi pic.twitter.com/8Uphogb6mZ— The West Australian (@westaustralian) July 28, 2021 Verðlaunin á þessum Ólympíuleikum fóru aftur á móti til Clarisse Agbegnenou frá Frakklandi (gull), Tinu Trstenjak frá Slóveníu (silfur) og þeirra Mariu Centracchio frá Ítalíu og Catherinu Beauchemin-Pinard frá Kanada sem fengu báðar brons. Þáttaka Martynu Trajdos vakti engu að síður athygli vegna þess sem þjálfarinn hennar gerði fyrir viðureign hennar. Þjálfarinn Claudiu Pusa undirbjó sína konu með því að rífa í hana og slá hana síðan tvisvar í andlitið. Þau fengu vitanlega misjöfn viðbrögð við þessu á samfélagsmiðlum og annars staðar en Martyna fullvissaði heiminn um það og þetta væri það sem hún vildi að þjálfarinn sinn gerði. View this post on Instagram A post shared by Martyna Trajdos (@martyna_trajdos) Martyna sló meira að segja á létta strengi í færslu sinni á Instagram þar sem var einnig myndband af atvikinu. „Það lítur út fyrir það að þetta hafi ekki verið nógu fast hjá honum,“ skrifaði Martyna Trajdos. „Ég vildi óska þess að ég hefði búið til aðra fyrirsögn í dag. Eins og ég hef áður sagt þá er það hefð hjá okkur fyrir keppni. Þjálfarinn minn er bara að gera það sem ég vil hann gerir til að kveikja í mér,“ skrifaði Trajdos. Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Sport Bjarki Már öflugur Handbolti Fleiri fréttir Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Sjá meira
Hin 32 ára gamla Martyna keppti í mínus 63 kíló flokki í júdó en féll út á móti Szofi Özbas frá Ungverjalandi í 32 manna úrslitum. Trajdos hafði unnið bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu 2019 sem og á Evrópumeistaramótinu 2018. #Tokyo2020: Martyna Trajdos defends judo coach Claudiu Pusa after being slapped, shaken on live TV. https://t.co/ppVybUW4Mi pic.twitter.com/8Uphogb6mZ— The West Australian (@westaustralian) July 28, 2021 Verðlaunin á þessum Ólympíuleikum fóru aftur á móti til Clarisse Agbegnenou frá Frakklandi (gull), Tinu Trstenjak frá Slóveníu (silfur) og þeirra Mariu Centracchio frá Ítalíu og Catherinu Beauchemin-Pinard frá Kanada sem fengu báðar brons. Þáttaka Martynu Trajdos vakti engu að síður athygli vegna þess sem þjálfarinn hennar gerði fyrir viðureign hennar. Þjálfarinn Claudiu Pusa undirbjó sína konu með því að rífa í hana og slá hana síðan tvisvar í andlitið. Þau fengu vitanlega misjöfn viðbrögð við þessu á samfélagsmiðlum og annars staðar en Martyna fullvissaði heiminn um það og þetta væri það sem hún vildi að þjálfarinn sinn gerði. View this post on Instagram A post shared by Martyna Trajdos (@martyna_trajdos) Martyna sló meira að segja á létta strengi í færslu sinni á Instagram þar sem var einnig myndband af atvikinu. „Það lítur út fyrir það að þetta hafi ekki verið nógu fast hjá honum,“ skrifaði Martyna Trajdos. „Ég vildi óska þess að ég hefði búið til aðra fyrirsögn í dag. Eins og ég hef áður sagt þá er það hefð hjá okkur fyrir keppni. Þjálfarinn minn er bara að gera það sem ég vil hann gerir til að kveikja í mér,“ skrifaði Trajdos.
Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Sport Bjarki Már öflugur Handbolti Fleiri fréttir Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Sjá meira