Stuð og stemming á harmonikkufjöri á Borg í Grímsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2021 20:04 Elísabet Halldóra Einarsdóttir, sem er formaður Félags harmonikuunnenda í Reykjavík og fer fyrir hópnum, sem er á Borg í Grímsnesi um helgina að spila á hljóðfærin sín. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikið stuð og stemming er á tjaldsvæðinu á Borg í Grímsnesi því þar eru harmoníkuleikarar, saxófónleikarar, trommuleikari og maður sem spilar á sög komnir saman til að skemmta sér og öðrum við dillandi tónlist og dans tjaldsvæðisgesta. „Þetta er alveg endurnærandi fyrir líkama og sál, harmonikkan er svo skemmtilegt hljóðfæri. Afi minn spilaði á nikku og bróðir minn spilar og svo sogast maður að hljóðfærinu. Það er svolítið mikið að gera, þú ert með hægri og vinstri höndina og belginn,“ segir Elísabet Halldóra Einarsdóttir, formaður Félags harmonikuunnenda í Reykjavík, sem er ein af spilurum helgarinnar á Borg. Til stóð að vera með harmonikkuböll í félagsheimilinu á Borg um helgina en hætt var við það en í staðinn er spilað á tjaldsvæðinu. Hugað er vel að öllum sóttvörnum. Það er líka spilað á sög á Borg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elísabet vill endilega koma þessari vísu á framfæri, sem Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit samdi í tilefni af heimsókn fréttamannsins á Borg. Vel sér kemur eflaust enn ykkar þykki skrápur þegar fer að mynda menn Magnús fréttasnápur. Og að lokum þetta frá Elísabetu. „Njótið lífsins, dansið, syngið og spilið eins og þið getið.“ Mjög góð stemming er á svæðinu enda margir hljóðfæraleikarar að spila saman og fólk að dansa á grasinuMagnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Tjaldsvæði Eldri borgarar Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Fleiri fréttir Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sjá meira
„Þetta er alveg endurnærandi fyrir líkama og sál, harmonikkan er svo skemmtilegt hljóðfæri. Afi minn spilaði á nikku og bróðir minn spilar og svo sogast maður að hljóðfærinu. Það er svolítið mikið að gera, þú ert með hægri og vinstri höndina og belginn,“ segir Elísabet Halldóra Einarsdóttir, formaður Félags harmonikuunnenda í Reykjavík, sem er ein af spilurum helgarinnar á Borg. Til stóð að vera með harmonikkuböll í félagsheimilinu á Borg um helgina en hætt var við það en í staðinn er spilað á tjaldsvæðinu. Hugað er vel að öllum sóttvörnum. Það er líka spilað á sög á Borg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elísabet vill endilega koma þessari vísu á framfæri, sem Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit samdi í tilefni af heimsókn fréttamannsins á Borg. Vel sér kemur eflaust enn ykkar þykki skrápur þegar fer að mynda menn Magnús fréttasnápur. Og að lokum þetta frá Elísabetu. „Njótið lífsins, dansið, syngið og spilið eins og þið getið.“ Mjög góð stemming er á svæðinu enda margir hljóðfæraleikarar að spila saman og fólk að dansa á grasinuMagnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Tjaldsvæði Eldri borgarar Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Fleiri fréttir Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sjá meira