Óánægja með brekkusönginn á samfélagsmiðlum Árni Sæberg skrifar 1. ágúst 2021 23:42 Einvalalið tónlistarfólks kemur fram í streymi frá Herjólfsdal sem þó hefur gengið brösulega. Mynd/Sena Margir sem keyptu sér aðgang að streymi brekkusöngsins á Þjóðhátíð hafa lýst yfir óánægju með kaupin. Fólk hefur helst kvartað yfir umgjörð streymisins en ekki frammistöðu tónlistarfólksins sem kemur fram á tónleikunum. Svo virðist sem tæknilegir örðugleikar hafi gert áhorfið óánægjulegt. Mikið álag virðist hafa valdið hökti á streyminu og fór það fyrir brjóstið á mörgum sem keyptu aðgang að því fyrir 3.900 krónur. Er hægt að fá endurgreitt fyrir þetta ömurlega lagg streymi?? #brekkusöngur— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Einhver önnur með lélegt streymi frá Herjólfsdal eða er ég bara með lélegt net? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 #brekkan2021— Ármann Ingunnarson (@Armanningunnar) August 1, 2021 Veit engin hjá Senu að allt er í drasli Kannski að láta fólk vita að það eru tæknilegir örðuleikar #brekkusöngur— Björgvin Guðjónsson (@WeemadDesign) August 1, 2021 Þá eru aðrir ósáttir við að auglýsingahlé séu gerð á streyminu þrátt fyrir að rukkað hafi verið fyrir aðgang að því. Hérnaaa er ekki tilgangurinn með því að selja inn á tónleikastreymi svo það þurfi ekki að hafa auglýsingahlé á tveggja laga fresti? #brekkusöngur— Helena Gudjonsdottir (@helenagud) August 1, 2021 Af hverju eru fjölmörg stórfyrirtæki og vörumerki fengin í spons (#pepsimax, #ölgerðin, #redbull, #tuborg, #senalive), áhorfendur kaupa streymi fyrir 3.900 kr. hjá Senu en SAMT eru auglýsingar á milli atriða!? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 (í óspurðum er Ragga Gísla geggjuð! )— Erling Ormar Vignisson (@erlingvignisson) August 1, 2021 Þrátt fyrir vandræði með streymið og auglýsingar virðist fólk almennt vera ánægt með starf Magnúsar Kjartans Eyjólfssonar sem stýrir brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Held að Magnús Kjartan sé kominn með fast job í Brekkusönginn #brekkusöngur— Ása Fox (@AsaFox77) August 1, 2021 Stendur sig vel nýi brekkusöngvarinn #brekkusöngur #þjóðhátíð— Heiður Hjaltadóttir (@HeidurH) August 1, 2021 Ég er í sjokki yfir að eftir allt þetta þá er actually einhver sem er betri en Ingó #sjokk #brekkusöngur #þjóðhátíð2021— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Þá eru sumir sem eru ánægðir með brekkusönginn af öðrum ástæðum. Er til #brekkusöngur þannig ég geti tweetað hvað trommarinn er sætur ~Karen Glóey— Eva Rakel Hallsdóttir (@EvaHallsdottir) August 1, 2021 Það er allavega kostur að í þessum brekkusöng getur maður farið á klósettið án þess að lenda í vandræðum með að finna sætið sitt aftur þegar maður kemur til baka #brekkusöngur— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) August 1, 2021 Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Fólk hefur helst kvartað yfir umgjörð streymisins en ekki frammistöðu tónlistarfólksins sem kemur fram á tónleikunum. Svo virðist sem tæknilegir örðugleikar hafi gert áhorfið óánægjulegt. Mikið álag virðist hafa valdið hökti á streyminu og fór það fyrir brjóstið á mörgum sem keyptu aðgang að því fyrir 3.900 krónur. Er hægt að fá endurgreitt fyrir þetta ömurlega lagg streymi?? #brekkusöngur— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Einhver önnur með lélegt streymi frá Herjólfsdal eða er ég bara með lélegt net? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 #brekkan2021— Ármann Ingunnarson (@Armanningunnar) August 1, 2021 Veit engin hjá Senu að allt er í drasli Kannski að láta fólk vita að það eru tæknilegir örðuleikar #brekkusöngur— Björgvin Guðjónsson (@WeemadDesign) August 1, 2021 Þá eru aðrir ósáttir við að auglýsingahlé séu gerð á streyminu þrátt fyrir að rukkað hafi verið fyrir aðgang að því. Hérnaaa er ekki tilgangurinn með því að selja inn á tónleikastreymi svo það þurfi ekki að hafa auglýsingahlé á tveggja laga fresti? #brekkusöngur— Helena Gudjonsdottir (@helenagud) August 1, 2021 Af hverju eru fjölmörg stórfyrirtæki og vörumerki fengin í spons (#pepsimax, #ölgerðin, #redbull, #tuborg, #senalive), áhorfendur kaupa streymi fyrir 3.900 kr. hjá Senu en SAMT eru auglýsingar á milli atriða!? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 (í óspurðum er Ragga Gísla geggjuð! )— Erling Ormar Vignisson (@erlingvignisson) August 1, 2021 Þrátt fyrir vandræði með streymið og auglýsingar virðist fólk almennt vera ánægt með starf Magnúsar Kjartans Eyjólfssonar sem stýrir brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Held að Magnús Kjartan sé kominn með fast job í Brekkusönginn #brekkusöngur— Ása Fox (@AsaFox77) August 1, 2021 Stendur sig vel nýi brekkusöngvarinn #brekkusöngur #þjóðhátíð— Heiður Hjaltadóttir (@HeidurH) August 1, 2021 Ég er í sjokki yfir að eftir allt þetta þá er actually einhver sem er betri en Ingó #sjokk #brekkusöngur #þjóðhátíð2021— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Þá eru sumir sem eru ánægðir með brekkusönginn af öðrum ástæðum. Er til #brekkusöngur þannig ég geti tweetað hvað trommarinn er sætur ~Karen Glóey— Eva Rakel Hallsdóttir (@EvaHallsdottir) August 1, 2021 Það er allavega kostur að í þessum brekkusöng getur maður farið á klósettið án þess að lenda í vandræðum með að finna sætið sitt aftur þegar maður kemur til baka #brekkusöngur— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) August 1, 2021
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira