Haraldur Ingi efstur á lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. ágúst 2021 12:07 Haraldur Ingi og Margrét skipa efstu tvö sætin á lista Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Sósíalistaflokkurinn Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri hjá Akureyrarbæ, mun leiða lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Framboðslisti flokksins í kjördæminu var birtur nú á tólfta tímanum en Margrét Pétursdóttir, verkakona, mun taka annað sæti á listanum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef flokksins. Í þriðja sæti er Guðrún Þórisdóttir, myndlistarkona og menningarstjórnandi. Þar á eftir er Þorsteinn Bergsson dýraeftirlitsmaður, leiðsögumaður og þýðandi. Í tilkynningunni er haft eftir Haraldi að kominn sé tími á róttæka vinstristefnu sem hafi skýra framtíðarsýn og hafni stöðugum málamiðlunum til hægri. „Málamiðlanirnar hafa engu skilað nema afturför, síauknum ójöfnuði og auðsöfnun lítils hluta þjóðarinnar. Skattahækkanir á bótaþega og almennt launafólk, sligandi húsnæðis- og leigumarkaður og níðþungur fjármagnskostnaður og fjármálakerfi leggja þungar byrðar á þjóðina en soga hins vegar gríðarlegan arð til fjármagnseigenda og stórfyrirtækja,“ segir Haraldur Ingi Haraldsson. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan: Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Margrét Pétursdóttir, verkakona Guðrún Þórsdóttir, menningarstjóri og ráðgjafi Þorsteinn Bergsson, bóndi Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona og sagnfræðingur Auður Traustadóttir, sjúkraliði Rúnar Freyr Júlíusson, námsmaður Karolina Sigurðardóttir, verkakona Bergrún Andradóttir, námsmaður Brynja Siguróladóttir, öryrki Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi og raunsæisskáld Kolbeinn Agnarsson, sjómaður Halldóra Hafdísardóttir, myndlistarmaður Arinbjörn Árnason, fv. bóndi og bifreiðarstjóri Ari Sigurjónsson, sjómaður Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur Michal Polacek, lögfræðingur Katrín María Ipaz, þjónn Skúli Skúlason, leiðbeinandi Jóhann Axelsson, prófesssor emeritus Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40 Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. 5. ágúst 2021 09:14 Katrín leiðir lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík suður Katrín Baldursdóttir skipar fyrsta sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að slembivalinn hópur félaga í flokknum raði á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í september. 3. ágúst 2021 12:03 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef flokksins. Í þriðja sæti er Guðrún Þórisdóttir, myndlistarkona og menningarstjórnandi. Þar á eftir er Þorsteinn Bergsson dýraeftirlitsmaður, leiðsögumaður og þýðandi. Í tilkynningunni er haft eftir Haraldi að kominn sé tími á róttæka vinstristefnu sem hafi skýra framtíðarsýn og hafni stöðugum málamiðlunum til hægri. „Málamiðlanirnar hafa engu skilað nema afturför, síauknum ójöfnuði og auðsöfnun lítils hluta þjóðarinnar. Skattahækkanir á bótaþega og almennt launafólk, sligandi húsnæðis- og leigumarkaður og níðþungur fjármagnskostnaður og fjármálakerfi leggja þungar byrðar á þjóðina en soga hins vegar gríðarlegan arð til fjármagnseigenda og stórfyrirtækja,“ segir Haraldur Ingi Haraldsson. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan: Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Margrét Pétursdóttir, verkakona Guðrún Þórsdóttir, menningarstjóri og ráðgjafi Þorsteinn Bergsson, bóndi Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona og sagnfræðingur Auður Traustadóttir, sjúkraliði Rúnar Freyr Júlíusson, námsmaður Karolina Sigurðardóttir, verkakona Bergrún Andradóttir, námsmaður Brynja Siguróladóttir, öryrki Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi og raunsæisskáld Kolbeinn Agnarsson, sjómaður Halldóra Hafdísardóttir, myndlistarmaður Arinbjörn Árnason, fv. bóndi og bifreiðarstjóri Ari Sigurjónsson, sjómaður Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur Michal Polacek, lögfræðingur Katrín María Ipaz, þjónn Skúli Skúlason, leiðbeinandi Jóhann Axelsson, prófesssor emeritus
Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Margrét Pétursdóttir, verkakona Guðrún Þórsdóttir, menningarstjóri og ráðgjafi Þorsteinn Bergsson, bóndi Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona og sagnfræðingur Auður Traustadóttir, sjúkraliði Rúnar Freyr Júlíusson, námsmaður Karolina Sigurðardóttir, verkakona Bergrún Andradóttir, námsmaður Brynja Siguróladóttir, öryrki Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi og raunsæisskáld Kolbeinn Agnarsson, sjómaður Halldóra Hafdísardóttir, myndlistarmaður Arinbjörn Árnason, fv. bóndi og bifreiðarstjóri Ari Sigurjónsson, sjómaður Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur Michal Polacek, lögfræðingur Katrín María Ipaz, þjónn Skúli Skúlason, leiðbeinandi Jóhann Axelsson, prófesssor emeritus
Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40 Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. 5. ágúst 2021 09:14 Katrín leiðir lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík suður Katrín Baldursdóttir skipar fyrsta sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að slembivalinn hópur félaga í flokknum raði á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í september. 3. ágúst 2021 12:03 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40
Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. 5. ágúst 2021 09:14
Katrín leiðir lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík suður Katrín Baldursdóttir skipar fyrsta sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að slembivalinn hópur félaga í flokknum raði á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í september. 3. ágúst 2021 12:03