Leynilögga fær lof erlendra blaðamanna Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. ágúst 2021 17:59 Íslenska hasar grínmyndin Leynilögga er frumsýnd í dag á kvikmyndahátíðinni í Sviss. Hér sjást þeir Auðunn Blöndan og Egill Einarsson sem leika í myndinni og komu einnig að gerð sögunnar. „Það er búið að vera mjög mikil dagskrá í dag í kringum myndina og Hannes leikstjóri er búinn að vera mjög upptekinn í viðtölum við blaðamenn,“ segir Lilja Ósk Snorradóttir í samtali við Vísi. Það er óhætt að segja að mikil spenna ríki í hóp aðstandenda íslensku kvikmyndarinnar Leynilögga en myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Sviss síðar í dag. Vivian Ólafsdóttir fer með hlutverk glæpakvendisins Stefaníu. Lilja Ósk, framleiðandi myndarinnar, segir að sýning hafi verið fyrir blaðamenn í morgun og viðbrögðin hafi verið mjög góð meðal þeirra. „Einn blaðamannanna hélt heila ræðu um hversu vel hafi tekist til að gera hasargrínmynd að svona ljúfsárri mynd á sama tíma. Hann segir óvenjulegt að sjá svona mynd og hrósaði hann sérstaklega sterkum kvenkarakterum í myndinni.“ Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af íslenska hópnum í Sviss. Hannes Þór flottur í myndatöku. Fríður hópur fylgir myndinni eftir í Locarno. Hannes Þór í viðtali. Hannes, Lilja Ósk og Auðunn á blaðamannafundi. Sveppi fylgist með. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni en myndin verður frumsýnd á Íslandi von bráðar. Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Hasar og hamagangur í nýju sýnishorni úr Leynilöggu Íslenska hasar- og gamanmyndin Leynilögga verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Locarno í næstu viku. 6. ágúst 2021 10:34 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Það er óhætt að segja að mikil spenna ríki í hóp aðstandenda íslensku kvikmyndarinnar Leynilögga en myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Sviss síðar í dag. Vivian Ólafsdóttir fer með hlutverk glæpakvendisins Stefaníu. Lilja Ósk, framleiðandi myndarinnar, segir að sýning hafi verið fyrir blaðamenn í morgun og viðbrögðin hafi verið mjög góð meðal þeirra. „Einn blaðamannanna hélt heila ræðu um hversu vel hafi tekist til að gera hasargrínmynd að svona ljúfsárri mynd á sama tíma. Hann segir óvenjulegt að sjá svona mynd og hrósaði hann sérstaklega sterkum kvenkarakterum í myndinni.“ Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af íslenska hópnum í Sviss. Hannes Þór flottur í myndatöku. Fríður hópur fylgir myndinni eftir í Locarno. Hannes Þór í viðtali. Hannes, Lilja Ósk og Auðunn á blaðamannafundi. Sveppi fylgist með. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni en myndin verður frumsýnd á Íslandi von bráðar.
Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Hasar og hamagangur í nýju sýnishorni úr Leynilöggu Íslenska hasar- og gamanmyndin Leynilögga verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Locarno í næstu viku. 6. ágúst 2021 10:34 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hasar og hamagangur í nýju sýnishorni úr Leynilöggu Íslenska hasar- og gamanmyndin Leynilögga verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Locarno í næstu viku. 6. ágúst 2021 10:34
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein