Leynilögga fær lof erlendra blaðamanna Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. ágúst 2021 17:59 Íslenska hasar grínmyndin Leynilögga er frumsýnd í dag á kvikmyndahátíðinni í Sviss. Hér sjást þeir Auðunn Blöndan og Egill Einarsson sem leika í myndinni og komu einnig að gerð sögunnar. „Það er búið að vera mjög mikil dagskrá í dag í kringum myndina og Hannes leikstjóri er búinn að vera mjög upptekinn í viðtölum við blaðamenn,“ segir Lilja Ósk Snorradóttir í samtali við Vísi. Það er óhætt að segja að mikil spenna ríki í hóp aðstandenda íslensku kvikmyndarinnar Leynilögga en myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Sviss síðar í dag. Vivian Ólafsdóttir fer með hlutverk glæpakvendisins Stefaníu. Lilja Ósk, framleiðandi myndarinnar, segir að sýning hafi verið fyrir blaðamenn í morgun og viðbrögðin hafi verið mjög góð meðal þeirra. „Einn blaðamannanna hélt heila ræðu um hversu vel hafi tekist til að gera hasargrínmynd að svona ljúfsárri mynd á sama tíma. Hann segir óvenjulegt að sjá svona mynd og hrósaði hann sérstaklega sterkum kvenkarakterum í myndinni.“ Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af íslenska hópnum í Sviss. Hannes Þór flottur í myndatöku. Fríður hópur fylgir myndinni eftir í Locarno. Hannes Þór í viðtali. Hannes, Lilja Ósk og Auðunn á blaðamannafundi. Sveppi fylgist með. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni en myndin verður frumsýnd á Íslandi von bráðar. Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Hasar og hamagangur í nýju sýnishorni úr Leynilöggu Íslenska hasar- og gamanmyndin Leynilögga verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Locarno í næstu viku. 6. ágúst 2021 10:34 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Það er óhætt að segja að mikil spenna ríki í hóp aðstandenda íslensku kvikmyndarinnar Leynilögga en myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Sviss síðar í dag. Vivian Ólafsdóttir fer með hlutverk glæpakvendisins Stefaníu. Lilja Ósk, framleiðandi myndarinnar, segir að sýning hafi verið fyrir blaðamenn í morgun og viðbrögðin hafi verið mjög góð meðal þeirra. „Einn blaðamannanna hélt heila ræðu um hversu vel hafi tekist til að gera hasargrínmynd að svona ljúfsárri mynd á sama tíma. Hann segir óvenjulegt að sjá svona mynd og hrósaði hann sérstaklega sterkum kvenkarakterum í myndinni.“ Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af íslenska hópnum í Sviss. Hannes Þór flottur í myndatöku. Fríður hópur fylgir myndinni eftir í Locarno. Hannes Þór í viðtali. Hannes, Lilja Ósk og Auðunn á blaðamannafundi. Sveppi fylgist með. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni en myndin verður frumsýnd á Íslandi von bráðar.
Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Hasar og hamagangur í nýju sýnishorni úr Leynilöggu Íslenska hasar- og gamanmyndin Leynilögga verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Locarno í næstu viku. 6. ágúst 2021 10:34 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Hasar og hamagangur í nýju sýnishorni úr Leynilöggu Íslenska hasar- og gamanmyndin Leynilögga verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Locarno í næstu viku. 6. ágúst 2021 10:34