Gylfi Þór verður áfram laus gegn tryggingu Árni Sæberg skrifar 14. ágúst 2021 21:05 Gylfi Þór Sigurðsson verður laus gegn tryggingu til 16. október. EPA-EFE/Peter Powel Gylfi Þór Sigurðsson hefur gengið laus gegn tryggingu allt frá því að hann var handtekinn í síðasta mánuði. Ákveðið hefur verið að sama fyrirkomulag muni gilda til 16. október. Gylfi Þór var handtekinn föstudaginn 16. júlí síðastliðinn vegna gruns um kynferðisbrot gagnvart ólögráða stúlku. Samkvæmt frétt Sky um málið var hann látinn laus gegn tryggingu skömmu eftir handtöku. Sky nafngreinir Gylfa Þór ekki enda segjast breskir fjölmiðlar ekki geta nafngreint grunaða menn af lagalegum ástæðum. Everton, lið Gylfa Þórs, hefur gefið út að hann muni ekki spila fyrir félagið á meðan á rannsókn lögreglu stendur. Gylfi mun því að öllum líkindum ekki spila í ensku úrvalsdeildinni fyrr en 16. október hið fyrsta. Þá hefur Everton gefið út að félagið muni aðstoða lögreglu við rannsókn málsins en ekki tjá sig frekar um málið. Fólk hugsi sig um áður en það tjáir sig Ríkissaksóknari Bretlands hefur varað fólk við því að tjá sig um dómsmál á netinu og segir að það geti leitt til þess að málaferli spillist. „Allir eru saklausir uns sekt er sönnuð og allir eiga rétt á sanngjörnum réttarhöldum,“ segir saksóknarinn og þingmaðurinn Michael Ellis. Hann segir jafnframt að fólk geti lent í því að fá dóm fyrir vanvirðingu við dómstóla ef það tjáir sig opinberlega um dómsmál og að embætti ríkissaksóknara rannsaki allar ábendingar um slíkt. My Office has launched a campaign, called #ThinkBeforeYouPost, to promote awareness of the risks of ill-judged posts. It is critical that that evidence is tested before a jury, and not in the court of public opinion. #AGQuestions pic.twitter.com/bymo8bVfTH— Attorney General (@attorneygeneral) July 1, 2021 Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar England Fótbolti Íslendingar erlendis Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Gylfi Þór var handtekinn föstudaginn 16. júlí síðastliðinn vegna gruns um kynferðisbrot gagnvart ólögráða stúlku. Samkvæmt frétt Sky um málið var hann látinn laus gegn tryggingu skömmu eftir handtöku. Sky nafngreinir Gylfa Þór ekki enda segjast breskir fjölmiðlar ekki geta nafngreint grunaða menn af lagalegum ástæðum. Everton, lið Gylfa Þórs, hefur gefið út að hann muni ekki spila fyrir félagið á meðan á rannsókn lögreglu stendur. Gylfi mun því að öllum líkindum ekki spila í ensku úrvalsdeildinni fyrr en 16. október hið fyrsta. Þá hefur Everton gefið út að félagið muni aðstoða lögreglu við rannsókn málsins en ekki tjá sig frekar um málið. Fólk hugsi sig um áður en það tjáir sig Ríkissaksóknari Bretlands hefur varað fólk við því að tjá sig um dómsmál á netinu og segir að það geti leitt til þess að málaferli spillist. „Allir eru saklausir uns sekt er sönnuð og allir eiga rétt á sanngjörnum réttarhöldum,“ segir saksóknarinn og þingmaðurinn Michael Ellis. Hann segir jafnframt að fólk geti lent í því að fá dóm fyrir vanvirðingu við dómstóla ef það tjáir sig opinberlega um dómsmál og að embætti ríkissaksóknara rannsaki allar ábendingar um slíkt. My Office has launched a campaign, called #ThinkBeforeYouPost, to promote awareness of the risks of ill-judged posts. It is critical that that evidence is tested before a jury, and not in the court of public opinion. #AGQuestions pic.twitter.com/bymo8bVfTH— Attorney General (@attorneygeneral) July 1, 2021
Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar England Fótbolti Íslendingar erlendis Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira