Sterkasti maður Íslands neyddist til að hætta í körfubolta vegna höfuðhöggs Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. ágúst 2021 19:15 Stefán Karel Torfason Skjáskot/Stöð 2 Stefán Karel Torfason varð á dögunum sterkasti maður Íslands en leið hans á toppinn í kraftlyftingum er ansi mögnuð. Þessi 27 ára gamli Akureyringur þótti efnilegur körfuknattleiksmaður á sínum tíma en eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi í leik í efstu deild árið 2016 þurfti hann að segja skilið við körfuboltaiðkun. Hann var þá leikmaður ÍR og hafði leikið fimm A-landsleiki þrátt fyrir ungan aldur. Guðjón Guðmundsson ræddi við Stefán Karel í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Ég var 22 ára þarna og átti nánast allan körfuboltaferilinn eftir. Þetta var rosalega sárt og það tók langan tíma að venjast því að þetta væri búið. Maður átti nóg eftir með landsliðinu en núna lifir maður á þessum fimm landsleikjum,“ segir Stefán Karel. Stefán Karel lék körfubolta og fótbolta með yngri flokkum Þórs á Akureyri á sínum yngri árum en á þó ekki langt að sækja kraftana þar sem faðir Stefáns er kraftajötuninn Torfi Ólafsson. „Í raun var sagt við mig að ég mætti ekki vera í neinum íþróttum sem krefðust snertinga. Komandi úr fjölskyldu þar sem kraftar eru númer 1,2 og 3 þá fór ég í fótspor föður míns og þetta kom bara náttúrulega.“ „Ég má ekki vera í fótbolta eða körfubolta eða neinu slíku og enn þann dag í dag er ég að passa mig. Maður fær enn bölvaða höfuðverki og mígreni sem ég þjáist af,“ segir Stefán Karel. Viðtalið við Stefán í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Sterkasti maður Íslands Kraftlyftingar Körfubolti Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. 10. ágúst 2021 17:01 Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. 11. ágúst 2021 15:15 Stefán Karel hættir út af heilahristingum Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga. 3. nóvember 2016 13:30 Stefán Karel: Maður hefur bara einn haus ÍR-ingurinn Stefán Karel Torfason var fluttur upp á spítala eftir fyrsta leik ÍR-inga í Dominos-deildinni í vetur er hann fékk slæmt höfuðhögg. Framhaldið hjá honum er í óvissu. 12. október 2016 19:00 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sjá meira
Þessi 27 ára gamli Akureyringur þótti efnilegur körfuknattleiksmaður á sínum tíma en eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi í leik í efstu deild árið 2016 þurfti hann að segja skilið við körfuboltaiðkun. Hann var þá leikmaður ÍR og hafði leikið fimm A-landsleiki þrátt fyrir ungan aldur. Guðjón Guðmundsson ræddi við Stefán Karel í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Ég var 22 ára þarna og átti nánast allan körfuboltaferilinn eftir. Þetta var rosalega sárt og það tók langan tíma að venjast því að þetta væri búið. Maður átti nóg eftir með landsliðinu en núna lifir maður á þessum fimm landsleikjum,“ segir Stefán Karel. Stefán Karel lék körfubolta og fótbolta með yngri flokkum Þórs á Akureyri á sínum yngri árum en á þó ekki langt að sækja kraftana þar sem faðir Stefáns er kraftajötuninn Torfi Ólafsson. „Í raun var sagt við mig að ég mætti ekki vera í neinum íþróttum sem krefðust snertinga. Komandi úr fjölskyldu þar sem kraftar eru númer 1,2 og 3 þá fór ég í fótspor föður míns og þetta kom bara náttúrulega.“ „Ég má ekki vera í fótbolta eða körfubolta eða neinu slíku og enn þann dag í dag er ég að passa mig. Maður fær enn bölvaða höfuðverki og mígreni sem ég þjáist af,“ segir Stefán Karel. Viðtalið við Stefán í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Sterkasti maður Íslands
Kraftlyftingar Körfubolti Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. 10. ágúst 2021 17:01 Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. 11. ágúst 2021 15:15 Stefán Karel hættir út af heilahristingum Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga. 3. nóvember 2016 13:30 Stefán Karel: Maður hefur bara einn haus ÍR-ingurinn Stefán Karel Torfason var fluttur upp á spítala eftir fyrsta leik ÍR-inga í Dominos-deildinni í vetur er hann fékk slæmt höfuðhögg. Framhaldið hjá honum er í óvissu. 12. október 2016 19:00 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sjá meira
Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. 10. ágúst 2021 17:01
Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. 11. ágúst 2021 15:15
Stefán Karel hættir út af heilahristingum Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga. 3. nóvember 2016 13:30
Stefán Karel: Maður hefur bara einn haus ÍR-ingurinn Stefán Karel Torfason var fluttur upp á spítala eftir fyrsta leik ÍR-inga í Dominos-deildinni í vetur er hann fékk slæmt höfuðhögg. Framhaldið hjá honum er í óvissu. 12. október 2016 19:00