Andri Már fær fjögurra ára samning hjá þýska liðinu Stuttgart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 10:45 Andri Már Rúnarsson fær hér afhenta treyjuna sem maður leiksins í hópi liðsfélaga sinna í nítján ára landsliðinu HSÍ Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur gert fjögurra ára samning við þýska handboltaliðið TVB Stuttgart. Andri Már er aðeins átján ára gamall og er núna að spila með íslenska nítján ára landsliðinu á EM í Króatíu. TVB Stuttgart tilkynnti í dag um nýja samninginn á heimasíðu sinni en þetta er samningur sem nær út júní 2025. TVB Stuttgart er í þýsku Bundesligunni og endaði í fjórtánda sæti á síðustu leiktíð með 14 sigra og 20 töp í 38 leikjum. Með liðinu spilar einnig íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson. TVB verpflichtet isländisches Toptalent! Der TVB Stuttgart verpflichtet mit sofortiger Wirkung Spielmacher Andri Már Rúnarsson. Der erst 18-jährige Isländer erhält bei den WILD BOYS einen Vierjahresvertrag.Für mehr Infos: https://t.co/MtSgmFfM7x#neuzugang #transfer #tvb pic.twitter.com/a5l8maq5zm— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) August 16, 2021 Andri var valinn maður leiksins þegar Ísland vann sigur á Serbum og tryggði sér sæti í milliriðli á mótinu. Andri Már lék með Fram á síðustu leiktíð en þar áður var hann í Stjörnunni. Hann getur bæði leikið sem skytta og sem leikstjórnandi. Hann er alinn upp að mestu í Þýskalandi þar sem faðir hans Rúnar Sigtryggsson þjálfaði lið EHF Aue og Balingen Weilstetten í mörg ár. „Andri er einn besti leikstjórnandinn í Evrópu í sínum árgangi. Hann mun hjálpa okkur með að leysa af Egon Hanusz í miðjustöðunni. Við ætlum líka að gefa Andra tíma til að þróa sinn leik enn frekar,“ sagði Jürgen Schweikardt, framkvæmdastjóri TVB Stuttgart í viðtali á heimasíðu félagsins. „Við erum nú með þrjá leikmenn á EM 19 ára í þeim Andra, Fynn og Nico og allir eru með langa samning hjá okkur,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) Þýski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Andri Már er aðeins átján ára gamall og er núna að spila með íslenska nítján ára landsliðinu á EM í Króatíu. TVB Stuttgart tilkynnti í dag um nýja samninginn á heimasíðu sinni en þetta er samningur sem nær út júní 2025. TVB Stuttgart er í þýsku Bundesligunni og endaði í fjórtánda sæti á síðustu leiktíð með 14 sigra og 20 töp í 38 leikjum. Með liðinu spilar einnig íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson. TVB verpflichtet isländisches Toptalent! Der TVB Stuttgart verpflichtet mit sofortiger Wirkung Spielmacher Andri Már Rúnarsson. Der erst 18-jährige Isländer erhält bei den WILD BOYS einen Vierjahresvertrag.Für mehr Infos: https://t.co/MtSgmFfM7x#neuzugang #transfer #tvb pic.twitter.com/a5l8maq5zm— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) August 16, 2021 Andri var valinn maður leiksins þegar Ísland vann sigur á Serbum og tryggði sér sæti í milliriðli á mótinu. Andri Már lék með Fram á síðustu leiktíð en þar áður var hann í Stjörnunni. Hann getur bæði leikið sem skytta og sem leikstjórnandi. Hann er alinn upp að mestu í Þýskalandi þar sem faðir hans Rúnar Sigtryggsson þjálfaði lið EHF Aue og Balingen Weilstetten í mörg ár. „Andri er einn besti leikstjórnandinn í Evrópu í sínum árgangi. Hann mun hjálpa okkur með að leysa af Egon Hanusz í miðjustöðunni. Við ætlum líka að gefa Andra tíma til að þróa sinn leik enn frekar,“ sagði Jürgen Schweikardt, framkvæmdastjóri TVB Stuttgart í viðtali á heimasíðu félagsins. „Við erum nú með þrjá leikmenn á EM 19 ára í þeim Andra, Fynn og Nico og allir eru með langa samning hjá okkur,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by TVB Stuttgart (@tvbstuttgart)
Þýski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða