Hefðu viljað sjá betri mætingu í örvunarbólusetningu Vésteinn Örn Pétursson og Birgir Olgeirsson skrifa 17. ágúst 2021 11:47 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Sigurjón Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að heilsugæslan myndi þiggja betri mætingu á meðal þeirra sem hafa verið boðaðir í örvunarskammt. Um 11.000 fengu boðun í gær en um 5.500 mættu. Mætingarhlutfall í morgun hefur verið svipað og í gær. „Við myndum vilja sjá fleiri. Við erum líka búin að búa okkur undir það, bæði manna og blanda efni og svona. Þá myndum við vilja koma þessu öllu út,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjá heilsugæslunni í samtali við fréttastofu. Hún segir ekkert efni hafa farið til spillis í gær, þar sem afgangsefni hafi farið til íbúa hjúkrunarheimila. „Það gekk mjög vel, en þess vegna erum við að gæta okkar í dag að fara alls ekki umfram.“ Þeir sem fengu bóluefni Janssen verða einnig boðaðir í örvunarskammt á morgun. Þá hafa þeir sem eru 90 ára og eldri fengið boðun í örvunarskammt á fimmtudag. „Við erum að óska eftir því að þeir sem eru fæddir fyrri hluta árs komi milli klukkan tíu og ellefu og þeir sem eru fæddir seinni hluta árs komi milli ellefu og tólf. Þetta á við alla sem eru 90 ára og plús,“ segir Ragnheiður. Þá er áfram bólusett í húsnæði heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut. Þar býðst þeim sem ekki hafa þegar fengið bólusetningu eða eru hálfbólusettir að koma og fá sprautu. „Við erum með öll efnin þar í gangi. Hvort sem það er Pfizer, Moderna, AstraZeneca eða Janssen, alltaf milli tíu og þrjú alla daga,“ segir Ragnheiður og bætir við að um 800 til 1.000 manns á dag hafi lagt leið sína í bólusetningu þar frá því sumarfríi heilsugæslunnar lauk. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Um 11.000 fengu boðun í gær en um 5.500 mættu. Mætingarhlutfall í morgun hefur verið svipað og í gær. „Við myndum vilja sjá fleiri. Við erum líka búin að búa okkur undir það, bæði manna og blanda efni og svona. Þá myndum við vilja koma þessu öllu út,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjá heilsugæslunni í samtali við fréttastofu. Hún segir ekkert efni hafa farið til spillis í gær, þar sem afgangsefni hafi farið til íbúa hjúkrunarheimila. „Það gekk mjög vel, en þess vegna erum við að gæta okkar í dag að fara alls ekki umfram.“ Þeir sem fengu bóluefni Janssen verða einnig boðaðir í örvunarskammt á morgun. Þá hafa þeir sem eru 90 ára og eldri fengið boðun í örvunarskammt á fimmtudag. „Við erum að óska eftir því að þeir sem eru fæddir fyrri hluta árs komi milli klukkan tíu og ellefu og þeir sem eru fæddir seinni hluta árs komi milli ellefu og tólf. Þetta á við alla sem eru 90 ára og plús,“ segir Ragnheiður. Þá er áfram bólusett í húsnæði heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut. Þar býðst þeim sem ekki hafa þegar fengið bólusetningu eða eru hálfbólusettir að koma og fá sprautu. „Við erum með öll efnin þar í gangi. Hvort sem það er Pfizer, Moderna, AstraZeneca eða Janssen, alltaf milli tíu og þrjú alla daga,“ segir Ragnheiður og bætir við að um 800 til 1.000 manns á dag hafi lagt leið sína í bólusetningu þar frá því sumarfríi heilsugæslunnar lauk.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent