Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, flytur opnunarræðu fundarins klukkan 10:15. Fylgjast má með í beinu streymi í spilaranum hér að neðan.
Þá verður kostið til stjórnar og niðurstöður verða kynntar jafnóðum. Að lokum munu oddvitar kynna kosningaáherslur í opnu streymi klukkan 15:30.