Kolbeinn Þórðarson: Ég hef verið að æfa skotin fyrir utan teig Andri Már Eggertsson skrifar 7. september 2021 19:28 Kolbeinn var sáttur með markið sem hann skoraði. Vísir/Bára Dröfn Kolbeinn Þórðarson, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri, var nokkuð brattur eftir jafntefli gegn Grikklandi þó svo að liðið hafi farið inn í leikinn til að sækja öll þrjú stigin. „Við fórum inn í leikinn með það hugarfar að vinna Grikkina, mér fannst við hafa tækifæri til þess, þeir skoruðu ódýrt mark undir lok fyrri hálfleiks en á sama skapi var heppnisstimpill yfir markinu sem við skoruðum líka," sagði Kolbeinn nokkuð brattur eftir leik. Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins, Kolbeinn átti þar langskot sem markmaður Grikklands Kostas Tzolakis hefði átt að verja. „Í augnablikinu ákvað ég að skjóta, ég hef verið að æfa langskotin, þó þetta tiltekna skot hafi ekki verið það besta hjá mér þá telur það." „Ég myndi líka segja að langskotin sem ég hef verið að æfa hafi verið betri en það sem ég skoraði úr hér í dag," sagði Kolbeinn léttur. Grikkland jafnaði leikinn undir lok fyrri hálfleiks og fannst Kolbeini hans menn svara því marki ágætlega í seinni hálfleik. „Mér fannst við koma vel inn í seinni hálfleikinn. Við skipulögðum okkur vel inn í klefa í hálfleik, ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi í seinni hálfleik." „Við sýndum það í dag að þegar við erum rólegir á boltann og spilum okkar á milli þá getum við skapað fullt af færum," sagði Kolbeinn að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
„Við fórum inn í leikinn með það hugarfar að vinna Grikkina, mér fannst við hafa tækifæri til þess, þeir skoruðu ódýrt mark undir lok fyrri hálfleiks en á sama skapi var heppnisstimpill yfir markinu sem við skoruðum líka," sagði Kolbeinn nokkuð brattur eftir leik. Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins, Kolbeinn átti þar langskot sem markmaður Grikklands Kostas Tzolakis hefði átt að verja. „Í augnablikinu ákvað ég að skjóta, ég hef verið að æfa langskotin, þó þetta tiltekna skot hafi ekki verið það besta hjá mér þá telur það." „Ég myndi líka segja að langskotin sem ég hef verið að æfa hafi verið betri en það sem ég skoraði úr hér í dag," sagði Kolbeinn léttur. Grikkland jafnaði leikinn undir lok fyrri hálfleiks og fannst Kolbeini hans menn svara því marki ágætlega í seinni hálfleik. „Mér fannst við koma vel inn í seinni hálfleikinn. Við skipulögðum okkur vel inn í klefa í hálfleik, ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi í seinni hálfleik." „Við sýndum það í dag að þegar við erum rólegir á boltann og spilum okkar á milli þá getum við skapað fullt af færum," sagði Kolbeinn að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira