Báðir leikirnir sem verða sýndir hefjast klukkan 18:35.
Annars vegar mætast Norður - Makedónía og Rúmenía í Skopje. Þessi leikur er auðvitað í riðli okkar Íslendinga.
Þá mæta Englendingar í heimsókn til Varsjá í Póllandi í I riðli. Þetta eru efstu tvö liðin í riðlinum og því má búast við hörkuleik.