Setja Smokkaleikinn í loftið til að berjast gegn kynsjúkdómum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. september 2021 21:01 Smokkaleikinn verður hægt að spila á næstunni, þar sem hægt er að fræðast um mikilvægi smokksins. Vísir Íslendingar eiga Evrópumet í kynsjúkdómum og hefur landlæknir sett á laggirnar Smokkaleik til að efla vitund þjóðarinnar um varnir gegn þessari vá. Smokkaleikurinn fer í loftið á næstunni en hann er tilraun embættis landlæknis til að fræða ungt fólk um alvarleika kynsjúkdóma og gildi smokksins. Íslendingar setja reglulega met í tíðni kynsjúkdóma og hafa undanfarin ár verið sú þjóð sem á Evrópumetið í kynsjúkdómum miðað við höfðatölu. „Af einhverjum ástæðum hefur verið dregið úr fræðslu þannig að smitin hafa aukist frá ári til árs og það er verið að reyna að stemma svolítið stigu við því núna með því að koma af stað fræðslu. Það eru allir af vilja gerðir og þetta er ein leiðin til þess, að nýta snjallsímatæknina til þess,“ segir Björn Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Gamatic, sem þróaði leikinn í samstarfi við Landlækni, Durex og Apótekarann. Eins og sjá má er leikurinn þannig að maður á að grípa sáðfrumur og illskeyttnar veirur með smokkum. Reglulega hoppa upp á skjáinn misskemmtilegar staðreyndir um kynsjúkdóma og leikmenn hvattir til að nýta smokka til hins ítrasta. „Inni í leiknum eru margvíslegir fróðleiksmolar sem fólk sér þegar það er að spila þar á meðal er mjög þekktur Íslendingur sem kemur syndandi inn á skjáinn og talar skemmtilega hluti um mikilvægi smokksins,“ segir Björn. Afleiðingar kynsjúkdóma geti verið grafalvarlegar. „Það er einfaldlega óskynsamlegt að nota ekki getnaðarvarnir vegna þess að það er ekkert grín að fá eins og til dæmis klamydía getur gert kvenfólk, sumt, ófrjótt. Sýfilis ef það fær að vaxa með þeim hætti að þú færð ekki meðhöndlun getur það haft býsna alvarlegar afleiðingar.“ Kynlíf Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Færri með niðurgang en fleiri með kynsjúkdóm Það er greinilegt að mati sóttvarnalæknis að menn hafa ekki virt tveggja metra regluna á sumum sviðum. 1. maí 2020 21:48 „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Erlent Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Innlent Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Innlent Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erlent Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Innlent Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Innlent Engar faglegar ástæður hafi verið fyrir andstöðu gegn Carbfix Innlent Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Erlent Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Erlent Sonurinn opnar sig um mál foreldranna Innlent Fleiri fréttir Vill að sveitarfélögum verði skylt að semja við einkarekna skóla Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Engar faglegar ástæður hafi verið fyrir andstöðu gegn Carbfix Aukin skjálftavirkni meðan kvikan streymir áfram undir Svartsengi 14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Leit ekki borið árangur Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Nýr menntamálaráðherra og flugvélaflaksbýtti Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Ekki sammála því að mikið hafi gengið á í ríkisstjórninni „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Öflugt eftirlit með dyravörðum í gærkvöldi Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Óska eftir myndefni af Ingólfstorgi frá vitnum Forseti Íslands kann að strokka smjör og búa til skyr Vilja breyta lögum um ökuskírteini Ekki endilega viss um að afsögn hafi verið nauðsynleg Sonurinn opnar sig um mál foreldranna „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Útskrifaðir af spítala og allir lausir úr haldi Búið að slökkva eldinn Nýr menntamálaráðherra og strákarnir okkar á Spáni Alþjóðleg ráðstefna menntamálaráðherra á Íslandi á morgun Guðmundur sagður taka við keflinu Mál barnamálaráðherra og ofbeldisalda í Breiðholti Leita áfram við Kirkjusand Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Dómarar ættu að bera ábyrgð á eigin eftirlaunum eins og aðrir Sjá meira
Smokkaleikurinn fer í loftið á næstunni en hann er tilraun embættis landlæknis til að fræða ungt fólk um alvarleika kynsjúkdóma og gildi smokksins. Íslendingar setja reglulega met í tíðni kynsjúkdóma og hafa undanfarin ár verið sú þjóð sem á Evrópumetið í kynsjúkdómum miðað við höfðatölu. „Af einhverjum ástæðum hefur verið dregið úr fræðslu þannig að smitin hafa aukist frá ári til árs og það er verið að reyna að stemma svolítið stigu við því núna með því að koma af stað fræðslu. Það eru allir af vilja gerðir og þetta er ein leiðin til þess, að nýta snjallsímatæknina til þess,“ segir Björn Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Gamatic, sem þróaði leikinn í samstarfi við Landlækni, Durex og Apótekarann. Eins og sjá má er leikurinn þannig að maður á að grípa sáðfrumur og illskeyttnar veirur með smokkum. Reglulega hoppa upp á skjáinn misskemmtilegar staðreyndir um kynsjúkdóma og leikmenn hvattir til að nýta smokka til hins ítrasta. „Inni í leiknum eru margvíslegir fróðleiksmolar sem fólk sér þegar það er að spila þar á meðal er mjög þekktur Íslendingur sem kemur syndandi inn á skjáinn og talar skemmtilega hluti um mikilvægi smokksins,“ segir Björn. Afleiðingar kynsjúkdóma geti verið grafalvarlegar. „Það er einfaldlega óskynsamlegt að nota ekki getnaðarvarnir vegna þess að það er ekkert grín að fá eins og til dæmis klamydía getur gert kvenfólk, sumt, ófrjótt. Sýfilis ef það fær að vaxa með þeim hætti að þú færð ekki meðhöndlun getur það haft býsna alvarlegar afleiðingar.“
Kynlíf Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Færri með niðurgang en fleiri með kynsjúkdóm Það er greinilegt að mati sóttvarnalæknis að menn hafa ekki virt tveggja metra regluna á sumum sviðum. 1. maí 2020 21:48 „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Erlent Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Innlent Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Innlent Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erlent Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Innlent Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Innlent Engar faglegar ástæður hafi verið fyrir andstöðu gegn Carbfix Innlent Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Erlent Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Erlent Sonurinn opnar sig um mál foreldranna Innlent Fleiri fréttir Vill að sveitarfélögum verði skylt að semja við einkarekna skóla Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Engar faglegar ástæður hafi verið fyrir andstöðu gegn Carbfix Aukin skjálftavirkni meðan kvikan streymir áfram undir Svartsengi 14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Leit ekki borið árangur Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Nýr menntamálaráðherra og flugvélaflaksbýtti Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Ekki sammála því að mikið hafi gengið á í ríkisstjórninni „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Öflugt eftirlit með dyravörðum í gærkvöldi Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Óska eftir myndefni af Ingólfstorgi frá vitnum Forseti Íslands kann að strokka smjör og búa til skyr Vilja breyta lögum um ökuskírteini Ekki endilega viss um að afsögn hafi verið nauðsynleg Sonurinn opnar sig um mál foreldranna „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Útskrifaðir af spítala og allir lausir úr haldi Búið að slökkva eldinn Nýr menntamálaráðherra og strákarnir okkar á Spáni Alþjóðleg ráðstefna menntamálaráðherra á Íslandi á morgun Guðmundur sagður taka við keflinu Mál barnamálaráðherra og ofbeldisalda í Breiðholti Leita áfram við Kirkjusand Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Dómarar ættu að bera ábyrgð á eigin eftirlaunum eins og aðrir Sjá meira
Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00
Færri með niðurgang en fleiri með kynsjúkdóm Það er greinilegt að mati sóttvarnalæknis að menn hafa ekki virt tveggja metra regluna á sumum sviðum. 1. maí 2020 21:48
„Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30