Rosalegur Russell leiddi Seahawks til sigurs | Steelers seigir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 21:20 Russell Wilson var stórkostlegur í kvöld. Michael Hickey/Getty Images Seattle Seahawks hefja tímabilið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sigri þökk sé rosalegri frammistöðu Russell Wilson. Þá vann Pittsburgh Steelers sigur á Buffalo Bills og San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hörkuleik. Seahawks mættu Indianapolis Colts í dag. Það var í raun aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda en Seahawks leiddu 21-10 í hálfleik og unnu á endanum 28-16. Wilson kastaði boltanum 23 sinnum til samherja, 18 af þeim sendingum heppnuðust og leiddu til fjögurra snertimarka. FINAL: Russell Wilson's four TD passes launch the @Seahawks to victory! #SEAvsIND pic.twitter.com/WVigLXaDFe— NFL (@NFL) September 12, 2021 Tyler Lockett greip boltann tvívegis inn í endasvæðinu ásamt þeim DK Metcalf og Gerald Everett. Á hinum enda vallarins kastaði Carson Wentz fyrir tveimur snertimörkum en 25 af 38 sendingum Wentz heppnuðust. Russ and DK's first TD connection of 2021! #Seahawks : #SEAvsIND on FOX : NFL app pic.twitter.com/lmxjObe382— NFL (@NFL) September 12, 2021 Pittsburgh Steelers unnu dramatískan sigur á Buffalo Bills. Leikurinn var vægast sagt lengi í gang og leiddu Bills 10-0 í hálfleik. Steelers minnkuðu muninn í 10-16 í 3. leikhluta og skoruðu svo 17 stig í 4. leikhluta, lokatölur því 23-16. Bæði lið virkuðu frekar ryðguð og þá sérstaklega sóknarleikurinn. Leikstjórnendur beggja liða köstuðu aðeins fyrir einu snertimarki hvor. San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hreint út sagt ótrúlegum leik. Lokatölur 41-33 49ers í vil en liðið var 31-10 yfir í hálfleik. Jimmy Garoppolo kastaði aðeins fyrir einu snertimarki en Robbie Gold, sparkari 49ers skoraði 11 stig í leiknum. Önnur úrslit Atlanta Falcons 6 – 32 Philadelphia Eagles Washington Football Team 16-20 Los Angeles Chargers Carolina Panthers 19-14 New York Jets Tennessee Titans 13 – 38 Arizona Cardinals Houston Texans 37 – 21 Jacksonville Jaguars Cincinnati Bengals 27-24 Minnesota Vikings NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira
Seahawks mættu Indianapolis Colts í dag. Það var í raun aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda en Seahawks leiddu 21-10 í hálfleik og unnu á endanum 28-16. Wilson kastaði boltanum 23 sinnum til samherja, 18 af þeim sendingum heppnuðust og leiddu til fjögurra snertimarka. FINAL: Russell Wilson's four TD passes launch the @Seahawks to victory! #SEAvsIND pic.twitter.com/WVigLXaDFe— NFL (@NFL) September 12, 2021 Tyler Lockett greip boltann tvívegis inn í endasvæðinu ásamt þeim DK Metcalf og Gerald Everett. Á hinum enda vallarins kastaði Carson Wentz fyrir tveimur snertimörkum en 25 af 38 sendingum Wentz heppnuðust. Russ and DK's first TD connection of 2021! #Seahawks : #SEAvsIND on FOX : NFL app pic.twitter.com/lmxjObe382— NFL (@NFL) September 12, 2021 Pittsburgh Steelers unnu dramatískan sigur á Buffalo Bills. Leikurinn var vægast sagt lengi í gang og leiddu Bills 10-0 í hálfleik. Steelers minnkuðu muninn í 10-16 í 3. leikhluta og skoruðu svo 17 stig í 4. leikhluta, lokatölur því 23-16. Bæði lið virkuðu frekar ryðguð og þá sérstaklega sóknarleikurinn. Leikstjórnendur beggja liða köstuðu aðeins fyrir einu snertimarki hvor. San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hreint út sagt ótrúlegum leik. Lokatölur 41-33 49ers í vil en liðið var 31-10 yfir í hálfleik. Jimmy Garoppolo kastaði aðeins fyrir einu snertimarki en Robbie Gold, sparkari 49ers skoraði 11 stig í leiknum. Önnur úrslit Atlanta Falcons 6 – 32 Philadelphia Eagles Washington Football Team 16-20 Los Angeles Chargers Carolina Panthers 19-14 New York Jets Tennessee Titans 13 – 38 Arizona Cardinals Houston Texans 37 – 21 Jacksonville Jaguars Cincinnati Bengals 27-24 Minnesota Vikings
NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira