Stuðningsmenn Manchester City biðja Pep um að halda sig við þjálfun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. september 2021 07:31 stuðningsmenn Manchester City voru ekki sáttir við ummæli Pep guardiola, þjálfara liðsins, eftir sigurinn gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Stuðningsmenn ensku meistaranna Manchester City hafa beðið þjálfara liðsins, Pep Guardiola um að halda sig við þjálfun eftir að Spánverjinn bað um betri mætingu á Etihad-leikvanginn. Pep Guardiola virtist eitthvað ósáttur með hversu fáir mættu á völlinn þegar að lærisveinar hans lögðu RB Leipzig, 6-3, í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Völlurinn getur tekið rúmlega 55.000 manns í sæti, en aðeins rétt rúmlega 38.000 stuðningsmenn létu sjá sig. Formaður stuðningsmannafélags Manchester City, Kevin Parker, var heldur ósáttur með ummæli stjórans og segir að hann skilji kannski ekki að það geti verið erfitt fyrir stuðningsmenn að mæta á völlinn. „Það sem hann sagði kom mér á óvart,“ sagði Parker. „Ég er ekki viss um hvað þetta hefur með hann að gera. Hann skilur ekki þá erfiðleika sem sumir eiga með að komas á Etihad völlinn klukkan átta á miðvikudagskvöldi.“ „Margir eiga börn sem þeir þurfa að hugsa um, sumir eiga ekki efni á því og svo eru enn vandræði með Covid. Ég skil ekki af hverju hann er að tjá sig um þetta.“ „Hann er klárlega besti þjálfari í heimi, en, og ég ætla að reyna að segja þetta eins fallega og ég get, kannski ætti hann bara að halda sig við þjálfun.“ Pep Guardiola has been urged to stick to coaching by a leading fans’ group after questioning why more Manchester City supporters did not attend the Champions League victory over RB Leipzig.✍️ @_pauljoyce #MCFC https://t.co/H9xTdRXll2— Times Sport (@TimesSport) September 16, 2021 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Pep Guardiola virtist eitthvað ósáttur með hversu fáir mættu á völlinn þegar að lærisveinar hans lögðu RB Leipzig, 6-3, í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Völlurinn getur tekið rúmlega 55.000 manns í sæti, en aðeins rétt rúmlega 38.000 stuðningsmenn létu sjá sig. Formaður stuðningsmannafélags Manchester City, Kevin Parker, var heldur ósáttur með ummæli stjórans og segir að hann skilji kannski ekki að það geti verið erfitt fyrir stuðningsmenn að mæta á völlinn. „Það sem hann sagði kom mér á óvart,“ sagði Parker. „Ég er ekki viss um hvað þetta hefur með hann að gera. Hann skilur ekki þá erfiðleika sem sumir eiga með að komas á Etihad völlinn klukkan átta á miðvikudagskvöldi.“ „Margir eiga börn sem þeir þurfa að hugsa um, sumir eiga ekki efni á því og svo eru enn vandræði með Covid. Ég skil ekki af hverju hann er að tjá sig um þetta.“ „Hann er klárlega besti þjálfari í heimi, en, og ég ætla að reyna að segja þetta eins fallega og ég get, kannski ætti hann bara að halda sig við þjálfun.“ Pep Guardiola has been urged to stick to coaching by a leading fans’ group after questioning why more Manchester City supporters did not attend the Champions League victory over RB Leipzig.✍️ @_pauljoyce #MCFC https://t.co/H9xTdRXll2— Times Sport (@TimesSport) September 16, 2021
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira