Arnarlax freistar þess að fá blágrænan lit skráðan sem vörumerki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. september 2021 11:38 Arnarlax er fyrsta fyrirtækið sem sækir um að fá lit skráðan sem vörumerki á Íslandi. Hugverkastofu hefur borist ein umsókn um skráningu litamerkis en umsækjandinn er fiskeldisfyrirtækið Arnarlax hf. Ný lög sem tóku gildi í fyrra opna á að á Íslandi sé hægt að skrá ýmis konar óhefðbundin vörumerki, á borð við liti, hljóð og umbúðir. Samkvæmt upplýsingum frá Hugverkastofu hefur umsókn Arnarlax ekki verið samþykkt en hún er sú fyrsta sem berst eftir að lögunum um vörumerki var breytt. Liturinn sem Arnarlax vill fá skráðan sem vörumerki er blár litur; Pantone 630 c, CMYK 65-10-25-0, RGB 114-176-189 og HEX 72B0BD. Eflaust má lýsa honum sem sægrænum en um er að ræða tón af „cyan“, sem hefur ýmist verið þýtt sem blátt eða blágrænt. Vísir greindi frá því í morgun að alþjóðlega matvælafyrirtækið Mondelez hefði höfðað mál á hendur öðru fyrirtæki þar sem það hefur fengið ákveðinn lillabláan lit skráðan sem vörumerki hjá Hugverkastofnun Evrópusambandsins. Óhefðbundnum vörumerkjum hefur fjölgað gríðarlega úti í heimi en fyrirtæki og einstaklingar geta nú slegið eign sinni á liti, hljóð og lögun, svo eitthvað sé nefnt. Þannig er öskur MGM ljónsins til dæmis skrásett vörumerki og fyrirtækið sem framleiðir Kit Kat hefur tekið margan slaginn til að vernda fjögra fingra lögun súkkulaðisins. Sums staðar ná vörumerkjalög einnig til lyktar og bragðs. Fiskeldi Auglýsinga- og markaðsmál Höfundarréttur Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Hugverkastofu hefur umsókn Arnarlax ekki verið samþykkt en hún er sú fyrsta sem berst eftir að lögunum um vörumerki var breytt. Liturinn sem Arnarlax vill fá skráðan sem vörumerki er blár litur; Pantone 630 c, CMYK 65-10-25-0, RGB 114-176-189 og HEX 72B0BD. Eflaust má lýsa honum sem sægrænum en um er að ræða tón af „cyan“, sem hefur ýmist verið þýtt sem blátt eða blágrænt. Vísir greindi frá því í morgun að alþjóðlega matvælafyrirtækið Mondelez hefði höfðað mál á hendur öðru fyrirtæki þar sem það hefur fengið ákveðinn lillabláan lit skráðan sem vörumerki hjá Hugverkastofnun Evrópusambandsins. Óhefðbundnum vörumerkjum hefur fjölgað gríðarlega úti í heimi en fyrirtæki og einstaklingar geta nú slegið eign sinni á liti, hljóð og lögun, svo eitthvað sé nefnt. Þannig er öskur MGM ljónsins til dæmis skrásett vörumerki og fyrirtækið sem framleiðir Kit Kat hefur tekið margan slaginn til að vernda fjögra fingra lögun súkkulaðisins. Sums staðar ná vörumerkjalög einnig til lyktar og bragðs.
Fiskeldi Auglýsinga- og markaðsmál Höfundarréttur Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira