Flugvellinum á La Palma lokað vegna ösku Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2021 16:56 Hraunflæði er sagt hafa aukist töluvert á La Palma. EPA/Miguel Calero Flugvellinum á La Palma hefur verið lokað vegna eldgossins á eyjunni. Mikil læti hafa verið í eldgosinu sem hófst á sunnudaginn og þykk öskuský leiddu til þess að flugvellinum var lokað. Minnst 350 heimili hafa eyðilagst í eldgosinu og þúsundir hafa þurft að flýja heimili sín. Í frétt BBC segir að flugvöllurinn sé notaður til að ferja ferðamenn til eyjunnar og frá eyjunni til annarra Kanaríeyja. Miklar raðir mynduðust á flugvellinum í dag og reyndu fjölmargir ferðamenn að komast af eyjunni með ferjum. Virkni hefur aukist í eldgosinu með sprengingum og auknu kvikuflæði frá nýjasta opi eldgossins. Aska frá eldgosinu hefur lagst yfir flugvöllinn og var unnið að hreinsun í dag svo hægt væri að opna hann á nýjan leik. Samkvæmt spænska miðlinum Diario de Avisos, hafa ný gosop opnast í dag hluti af stærsta gíg eldgossins brotnað. Kvikan, sem er sögð vera heitari og meira fljótandi en áður, hefur runnið rúma þrjá kílómetra niður fjallshlíðina en í dag hefur það farið á um 30 kílómetra hraða á klukkustund. #ErupciónLaPalma Vuelos de reconocimiento de los drones del @IGME1849 y #GES del avance de las coladas de lava pic.twitter.com/4FfaJ9y8hd— 1-1-2 Canarias (@112canarias) September 25, 2021 Eldgos og jarðhræringar Eldgos á La Palma Kanaríeyjar Spánn Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Minnst 350 heimili hafa eyðilagst í eldgosinu og þúsundir hafa þurft að flýja heimili sín. Í frétt BBC segir að flugvöllurinn sé notaður til að ferja ferðamenn til eyjunnar og frá eyjunni til annarra Kanaríeyja. Miklar raðir mynduðust á flugvellinum í dag og reyndu fjölmargir ferðamenn að komast af eyjunni með ferjum. Virkni hefur aukist í eldgosinu með sprengingum og auknu kvikuflæði frá nýjasta opi eldgossins. Aska frá eldgosinu hefur lagst yfir flugvöllinn og var unnið að hreinsun í dag svo hægt væri að opna hann á nýjan leik. Samkvæmt spænska miðlinum Diario de Avisos, hafa ný gosop opnast í dag hluti af stærsta gíg eldgossins brotnað. Kvikan, sem er sögð vera heitari og meira fljótandi en áður, hefur runnið rúma þrjá kílómetra niður fjallshlíðina en í dag hefur það farið á um 30 kílómetra hraða á klukkustund. #ErupciónLaPalma Vuelos de reconocimiento de los drones del @IGME1849 y #GES del avance de las coladas de lava pic.twitter.com/4FfaJ9y8hd— 1-1-2 Canarias (@112canarias) September 25, 2021
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á La Palma Kanaríeyjar Spánn Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira